Innlent

Sóley kosin fyrsti varaforseti borgarstjórnar

Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna.
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna.
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, var kosin fyrsti varaforseti borgarstjórnar á  fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur rétt í þessu. Allir borgarfulltrúar Reykjavíkur kusu hana, alls 15.

Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, var kosin annar varaforseti borgarstjórnar.

Hanna Birna Kristjánsdóttir var kosin forseti borgarstjórnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×