Eftirlit bandaríska sendiráðsins vekur athygli ytra 11. nóvember 2010 20:33 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Njósnir eftirlitssveitar bandaríska sendiráðsins hér á landi vekja athygli ytra. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið í dag og segir íslensk stjórnvöld hafa störf eftirleitssveitarinnar til skoðunar. Samskonar sveitir hafa starfað á hinum Norðurlöndunum og valdið uppnámi þar. Forsagan er sú að sjónvarpsstöðin TV2 í Noregi upplýsti nýverið að Bandaríkjamenn höfðu njósnað kerfisbundið um Norðmenn í Osló. Fram kom að njósnað hefði verið um fleiri hundruð Norðmenn í höfuðborginni á undanförnum tíu árum. Í framhaldinu komst upp um samskonar mál á hinum Norðurlöndunum. Í frétt BBC er haft eftir Beatrice Ask, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, að sænsk stjórnvöld líti eftirlit bandaríska sendiráðsins þar í landi afar alvarlegum augum. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn stoppa njósnastarfsemi sína í Osló Bandarísk stjórnvöld hafa fullvissað Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs um að njósnastarfsemi þeirra í Osló hafi verið stöðvuð. 5. nóvember 2010 07:54 Fyrrverandi öryggisvörður: Leituðu að sprengjum og eltu bíla „Ég vann þarna í tæpt ár og sá að þetta var ekki eðlilegt,“ segir fyrrverandi starfsmaður Securitas sem vann við öryggisgæslu í bandaríska sendiráðinu árið 2002. 11. nóvember 2010 09:37 Kanna hvort Bandaríkjamenn hafi njósnað um íslenska þegna 6. nóvember 2010 10:17 Norska stjórnin vill öll spil upp á borðið Bandaríska sendiráðið í Osló hefur starfrækt leyniþjónustudeild, sem hefur safnað upplýsingum um hundruð norskra ríkisborgara. Meðal þeirra sem starfað hafa fyrir deildina eru fimmtán til tuttugu Norðmenn, þar á meðal fyrrverandi norskir lögreglumenn á eftirlaunum. 6. nóvember 2010 05:00 Bandaríkjamenn njósnuðu kerfisbundið um Norðmenn í Osló Bandaríkjamenn hafa á kerfisbundinn hátt njósnað um fleiri hundruð Norðmenn í Osló á undanförnum tíu árum. Þetta kom fram í frétt á sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi. 4. nóvember 2010 07:21 Ekki kunnugt um njósnir - eftirlitssveit samt starfrækt Utanríkisráðuneytinu er ekki kunnugt um að bandaríska sendiráðið njósni um Íslendinga líkt og hefur gerst á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins til Vísis. 8. nóvember 2010 18:16 Álfheiður vill svör um eftirlitssveit bandaríska sendiráðsins Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram tíu spurningar til Ögmundar Jónassonar dómsmálaráðherra vegna eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið viðurkenndi að halda úti í kvöldfréttum RÚV. 8. nóvember 2010 22:31 Ríkislögreglustjóri kannar hvort njósnað er um Íslendinga Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur fundað með ríkislögreglustjóra og farið þess á leit við hann að kannað verði hvort Bandaríkjamenn hafi fylgst með ferðum almennra borgara við sendiráðiið á Laufásvegi. Þetta sagði Ögmundur við upphaf þingfundar í dag. 8. nóvember 2010 15:40 Starfsmenn Securitas leituðu að sprengjum á Laufásvegi Óeinkennisklæddir starfsmenn Securitas sáu um öryggisgæslu og sprengjuleit við sendiráð Bandaríkjanna allt til ársins 2005. Þetta staðfestir Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, í samtali við Vísi. 9. nóvember 2010 11:09 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Njósnir eftirlitssveitar bandaríska sendiráðsins hér á landi vekja athygli ytra. Breska ríkisútvarpið fjallar um málið í dag og segir íslensk stjórnvöld hafa störf eftirleitssveitarinnar til skoðunar. Samskonar sveitir hafa starfað á hinum Norðurlöndunum og valdið uppnámi þar. Forsagan er sú að sjónvarpsstöðin TV2 í Noregi upplýsti nýverið að Bandaríkjamenn höfðu njósnað kerfisbundið um Norðmenn í Osló. Fram kom að njósnað hefði verið um fleiri hundruð Norðmenn í höfuðborginni á undanförnum tíu árum. Í framhaldinu komst upp um samskonar mál á hinum Norðurlöndunum. Í frétt BBC er haft eftir Beatrice Ask, dómsmálaráðherra Svíþjóðar, að sænsk stjórnvöld líti eftirlit bandaríska sendiráðsins þar í landi afar alvarlegum augum.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn stoppa njósnastarfsemi sína í Osló Bandarísk stjórnvöld hafa fullvissað Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs um að njósnastarfsemi þeirra í Osló hafi verið stöðvuð. 5. nóvember 2010 07:54 Fyrrverandi öryggisvörður: Leituðu að sprengjum og eltu bíla „Ég vann þarna í tæpt ár og sá að þetta var ekki eðlilegt,“ segir fyrrverandi starfsmaður Securitas sem vann við öryggisgæslu í bandaríska sendiráðinu árið 2002. 11. nóvember 2010 09:37 Kanna hvort Bandaríkjamenn hafi njósnað um íslenska þegna 6. nóvember 2010 10:17 Norska stjórnin vill öll spil upp á borðið Bandaríska sendiráðið í Osló hefur starfrækt leyniþjónustudeild, sem hefur safnað upplýsingum um hundruð norskra ríkisborgara. Meðal þeirra sem starfað hafa fyrir deildina eru fimmtán til tuttugu Norðmenn, þar á meðal fyrrverandi norskir lögreglumenn á eftirlaunum. 6. nóvember 2010 05:00 Bandaríkjamenn njósnuðu kerfisbundið um Norðmenn í Osló Bandaríkjamenn hafa á kerfisbundinn hátt njósnað um fleiri hundruð Norðmenn í Osló á undanförnum tíu árum. Þetta kom fram í frétt á sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi. 4. nóvember 2010 07:21 Ekki kunnugt um njósnir - eftirlitssveit samt starfrækt Utanríkisráðuneytinu er ekki kunnugt um að bandaríska sendiráðið njósni um Íslendinga líkt og hefur gerst á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins til Vísis. 8. nóvember 2010 18:16 Álfheiður vill svör um eftirlitssveit bandaríska sendiráðsins Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram tíu spurningar til Ögmundar Jónassonar dómsmálaráðherra vegna eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið viðurkenndi að halda úti í kvöldfréttum RÚV. 8. nóvember 2010 22:31 Ríkislögreglustjóri kannar hvort njósnað er um Íslendinga Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur fundað með ríkislögreglustjóra og farið þess á leit við hann að kannað verði hvort Bandaríkjamenn hafi fylgst með ferðum almennra borgara við sendiráðiið á Laufásvegi. Þetta sagði Ögmundur við upphaf þingfundar í dag. 8. nóvember 2010 15:40 Starfsmenn Securitas leituðu að sprengjum á Laufásvegi Óeinkennisklæddir starfsmenn Securitas sáu um öryggisgæslu og sprengjuleit við sendiráð Bandaríkjanna allt til ársins 2005. Þetta staðfestir Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, í samtali við Vísi. 9. nóvember 2010 11:09 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Bandaríkjamenn stoppa njósnastarfsemi sína í Osló Bandarísk stjórnvöld hafa fullvissað Jonas Gahr Störe utanríkisráðherra Noregs um að njósnastarfsemi þeirra í Osló hafi verið stöðvuð. 5. nóvember 2010 07:54
Fyrrverandi öryggisvörður: Leituðu að sprengjum og eltu bíla „Ég vann þarna í tæpt ár og sá að þetta var ekki eðlilegt,“ segir fyrrverandi starfsmaður Securitas sem vann við öryggisgæslu í bandaríska sendiráðinu árið 2002. 11. nóvember 2010 09:37
Norska stjórnin vill öll spil upp á borðið Bandaríska sendiráðið í Osló hefur starfrækt leyniþjónustudeild, sem hefur safnað upplýsingum um hundruð norskra ríkisborgara. Meðal þeirra sem starfað hafa fyrir deildina eru fimmtán til tuttugu Norðmenn, þar á meðal fyrrverandi norskir lögreglumenn á eftirlaunum. 6. nóvember 2010 05:00
Bandaríkjamenn njósnuðu kerfisbundið um Norðmenn í Osló Bandaríkjamenn hafa á kerfisbundinn hátt njósnað um fleiri hundruð Norðmenn í Osló á undanförnum tíu árum. Þetta kom fram í frétt á sjónvarpsstöðinni TV2 í gærkvöldi. 4. nóvember 2010 07:21
Ekki kunnugt um njósnir - eftirlitssveit samt starfrækt Utanríkisráðuneytinu er ekki kunnugt um að bandaríska sendiráðið njósni um Íslendinga líkt og hefur gerst á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins til Vísis. 8. nóvember 2010 18:16
Álfheiður vill svör um eftirlitssveit bandaríska sendiráðsins Álfheiður Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur lagt fram tíu spurningar til Ögmundar Jónassonar dómsmálaráðherra vegna eftirlitssveitar sem bandaríska sendiráðið viðurkenndi að halda úti í kvöldfréttum RÚV. 8. nóvember 2010 22:31
Ríkislögreglustjóri kannar hvort njósnað er um Íslendinga Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra hefur fundað með ríkislögreglustjóra og farið þess á leit við hann að kannað verði hvort Bandaríkjamenn hafi fylgst með ferðum almennra borgara við sendiráðiið á Laufásvegi. Þetta sagði Ögmundur við upphaf þingfundar í dag. 8. nóvember 2010 15:40
Starfsmenn Securitas leituðu að sprengjum á Laufásvegi Óeinkennisklæddir starfsmenn Securitas sáu um öryggisgæslu og sprengjuleit við sendiráð Bandaríkjanna allt til ársins 2005. Þetta staðfestir Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, í samtali við Vísi. 9. nóvember 2010 11:09