Lætur reyna á stjórnarskrá vegna Vítisengla 10. mars 2010 12:22 Mynd/GVA Dómsmálaráðherra Danmerkur ætlar ekki að kanna hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólaklúbba á borð við Vítisengla. Dómsmálaráðherrann hér á landi vill hinsvegar láta reyna á íslensku stjórnarskrána. Lars Barfoed dómsmálaráðherra Danmerkur byggir þessa niðurstöðu sína á skýrslu sem embætti Ríkislögmanns og Ríkislögreglustjórans unnu. Markmiðið var að kanna hvort hægt væri að sýna fram á að gengin væru hættuleg og glæpastarfsemi væri markmið þeirra. Í grófum dráttum eru niðurstöður skýrsluhöfunda þær að einungis sé hægt að leysa upp slík glæpasamtök ef búið er að sanna að það sé markviss stefna þeirra að vinna að glæpum eða ofbeldi. Í skýrslunni kemur jafnframt fram að það leiki umtalsverður vafi á því hvort hægt sé að færa fram slíkar sannanir gegn tilteknum klúbbum. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir að það komi sér á óvart að dönsk stjórnvöld telji að viðkomandi samtök þurfi að vera búin að koma sér fyrir og hefja starfsemi sem þurfi að vera ólögmæt. „Það er virkilega athyglisvert að heyra að Danir telji að það sé ekki hægt að banna þetta fyrir en skaðinn er skeður." Ragna segir yfirvöld hafa þungar áhyggur af þeirri staðreynd að Ísland sé hugsanlega að verða hluti af alþjóðlegu glæpasamfélagi. „Þess vegna höfum við verið að kanna allar mögulegar leiðir til þess að koma í veg fyrir þetta," segir Ragna. Stjórnvöld hafi kannað hvort það sé möguleiki fyrir þau að leysa upp félag með ólögmætum tilgangi líkt og stjórnarskráin geri ráð fyrir. „Við viljum láta á þetta reyna vegna þess að við getum ekki setið aðgerðarlaus og horft upp á þetta." Tengdar fréttir Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37 Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. 9. mars 2010 20:10 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Dómsmálaráðherra Danmerkur ætlar ekki að kanna hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólaklúbba á borð við Vítisengla. Dómsmálaráðherrann hér á landi vill hinsvegar láta reyna á íslensku stjórnarskrána. Lars Barfoed dómsmálaráðherra Danmerkur byggir þessa niðurstöðu sína á skýrslu sem embætti Ríkislögmanns og Ríkislögreglustjórans unnu. Markmiðið var að kanna hvort hægt væri að sýna fram á að gengin væru hættuleg og glæpastarfsemi væri markmið þeirra. Í grófum dráttum eru niðurstöður skýrsluhöfunda þær að einungis sé hægt að leysa upp slík glæpasamtök ef búið er að sanna að það sé markviss stefna þeirra að vinna að glæpum eða ofbeldi. Í skýrslunni kemur jafnframt fram að það leiki umtalsverður vafi á því hvort hægt sé að færa fram slíkar sannanir gegn tilteknum klúbbum. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, segir að það komi sér á óvart að dönsk stjórnvöld telji að viðkomandi samtök þurfi að vera búin að koma sér fyrir og hefja starfsemi sem þurfi að vera ólögmæt. „Það er virkilega athyglisvert að heyra að Danir telji að það sé ekki hægt að banna þetta fyrir en skaðinn er skeður." Ragna segir yfirvöld hafa þungar áhyggur af þeirri staðreynd að Ísland sé hugsanlega að verða hluti af alþjóðlegu glæpasamfélagi. „Þess vegna höfum við verið að kanna allar mögulegar leiðir til þess að koma í veg fyrir þetta," segir Ragna. Stjórnvöld hafi kannað hvort það sé möguleiki fyrir þau að leysa upp félag með ólögmætum tilgangi líkt og stjórnarskráin geri ráð fyrir. „Við viljum láta á þetta reyna vegna þess að við getum ekki setið aðgerðarlaus og horft upp á þetta."
Tengdar fréttir Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37 Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. 9. mars 2010 20:10 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Danir telja ómögulegt að banna Vítisengla Það er engin ástæða fyrir Dani til að kanna nánar hvort hægt sé að beita stjórnarskránni til þess að banna starfsemi mótorhjólagengja á við 9. mars 2010 17:37
Þarf að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart glæpasamtökum Formaður allsherjarnefndar Alþingis segist telja að Íslendingar þurfi að grípa til mjög harðra aðgerða gagnvart samtökum sem grunuð eru um að stunda skipulagða glæpastarfsemi. „Og ég tel að við eigum að setja lög sem banni starfsemi slíkra samtaka," segir Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður allsherjarnefndar. 9. mars 2010 20:10