Sakborningar munu eiga kost á að koma athugasemdum á framfæri Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. janúar 2010 14:48 Hæstiréttur. Mynd/ GVA. Sakborningarnir í mansalsmálinu munu eiga kost á því að vera í herbergi nálægt dómssalnum þar sem þeir eiga kost á því að fylgjast með vitnaleiðslum yfir brotaþola í gegnum fjarfundabúnað. Þetta segir Kolbrún Sævarsdóttir saksóknari hjá embætti Ríkissaksóknara. Hún vísar í dóm Hæstaréttar máli sínu til stuðnings. Hæstiréttur úrskurðaði á föstudag að Litháarnir sem ákærðir eru fyrir aðild að mansali í máli 19 ára stúlku munu þurfa að víkja úr dómsal á meðan að stúlkan ber vitni gegn þeim. Eiríkur Elís Þorláksson, lögmaður eins af sakborningunum, segist telja að niðurstaða meirihluta Hæstaréttar sé mjög umdeilanleg. Það sé hluti af málsvörn mannsins að hann sé á staðnum þegar að mikilvægt vitni gefi skýrslu. Kolbrún segir að það verði túlkur viðstaddur vitnaleiðsluna sem tryggi að sakborningar heyri allt og hugsanlegt sé að verjandi geti farið til þeirra og spurt þá hvort eitthvað sé sem þeir vilji koma á framfæri. Tengdar fréttir Litháar víkja úr dómsal í mansalsmáli Litháarnir sem ákærðir eru fyrir aðild að mansali í máli 19 ára stúlku munu þurfa að víkja úr dómsal á meðan að stúlkan ber vitni gegn þeim, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar á föstudaginn. 18. janúar 2010 10:37 Segir mannréttindi brotin á meintum mansalsmönnum „Ég tel að niðurstaða meirihluta Hæstaréttar sé mjög umdeilanleg. Það er hluti af málsvörn mannsins að hann sé á staðnum þegar að mikilvægt vitni gefur skýrslu," segir Eiríkur Elís Þorláksson, verjandi eins Litháans sem ákærður er fyrir aðild að mansali í máli 19 ára gamallar litháískrar stúlku. 18. janúar 2010 12:54 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Sakborningarnir í mansalsmálinu munu eiga kost á því að vera í herbergi nálægt dómssalnum þar sem þeir eiga kost á því að fylgjast með vitnaleiðslum yfir brotaþola í gegnum fjarfundabúnað. Þetta segir Kolbrún Sævarsdóttir saksóknari hjá embætti Ríkissaksóknara. Hún vísar í dóm Hæstaréttar máli sínu til stuðnings. Hæstiréttur úrskurðaði á föstudag að Litháarnir sem ákærðir eru fyrir aðild að mansali í máli 19 ára stúlku munu þurfa að víkja úr dómsal á meðan að stúlkan ber vitni gegn þeim. Eiríkur Elís Þorláksson, lögmaður eins af sakborningunum, segist telja að niðurstaða meirihluta Hæstaréttar sé mjög umdeilanleg. Það sé hluti af málsvörn mannsins að hann sé á staðnum þegar að mikilvægt vitni gefi skýrslu. Kolbrún segir að það verði túlkur viðstaddur vitnaleiðsluna sem tryggi að sakborningar heyri allt og hugsanlegt sé að verjandi geti farið til þeirra og spurt þá hvort eitthvað sé sem þeir vilji koma á framfæri.
Tengdar fréttir Litháar víkja úr dómsal í mansalsmáli Litháarnir sem ákærðir eru fyrir aðild að mansali í máli 19 ára stúlku munu þurfa að víkja úr dómsal á meðan að stúlkan ber vitni gegn þeim, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar á föstudaginn. 18. janúar 2010 10:37 Segir mannréttindi brotin á meintum mansalsmönnum „Ég tel að niðurstaða meirihluta Hæstaréttar sé mjög umdeilanleg. Það er hluti af málsvörn mannsins að hann sé á staðnum þegar að mikilvægt vitni gefur skýrslu," segir Eiríkur Elís Þorláksson, verjandi eins Litháans sem ákærður er fyrir aðild að mansali í máli 19 ára gamallar litháískrar stúlku. 18. janúar 2010 12:54 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Litháar víkja úr dómsal í mansalsmáli Litháarnir sem ákærðir eru fyrir aðild að mansali í máli 19 ára stúlku munu þurfa að víkja úr dómsal á meðan að stúlkan ber vitni gegn þeim, samkvæmt úrskurði Hæstaréttar á föstudaginn. 18. janúar 2010 10:37
Segir mannréttindi brotin á meintum mansalsmönnum „Ég tel að niðurstaða meirihluta Hæstaréttar sé mjög umdeilanleg. Það er hluti af málsvörn mannsins að hann sé á staðnum þegar að mikilvægt vitni gefur skýrslu," segir Eiríkur Elís Þorláksson, verjandi eins Litháans sem ákærður er fyrir aðild að mansali í máli 19 ára gamallar litháískrar stúlku. 18. janúar 2010 12:54