Ung kona grunuð um að smita HIV með gáleysislegri hegðun Karen Kjartansdóttir skrifar 18. janúar 2010 18:30 Landlæknisembættinu tókst ekki að koma lögum yfir unga HIV-smitaða konu sem grunur lék á að hefði smitað aðra með gáleysislegri hegðun. Sóttvarnarlæknir segir að rannsakað sé hvort fjölgun HIV-smitaðra hér á landi megi hugsanlega mega rekja til þessa máls. Unga konan sem um ræðir er sprautufíkill sem smituð er af HIV-veirunni. Árið 2007 var nýgengi smitaðra mjög mikið meðal sprautufíkla. Ótti vaknaði hjá starfsmönnum Landlæknisembættisins vegna þessa og beindist athyglin að ungu konunni. Reynt var að veita henni aðstoð á grundvelli sóttvarnarlaga en aðstoðinni hafnaði hún alfarið og fór málið fyrir héraðsdóm. Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma segir skelfilegt að ekki hafi verið hægt að grípa í taumana á þessum tíma. Dómurinn hafi slegið vopnin úr höndum heilbrigðisstarfsmanna. Nú hafi nýgengi á HIV aukist mikið meðal sprautufíkla. Til að mynda greindust fimm í fyrra með veiruna og segir Haraldur að nú standi yfir rannsókn hvort það hópsmit tengist máli stúlkunnar frá árinu 2007. Bergþóra segir þróunina geigvænlega. En heilbrigðisstarfsmenn geti lítið annað gert en hvetja fólk til að deila ekki nálum, stunda ábyrgt kynlíf og muna að nota smokkinn. Slíkar ráðleggingar dugi þó skammt þegar fólk sé undir áhrifum fíkniefna og því skeytingarlaust og sljótt um heilsu sína og annarra. Í starfi sínu hafi hún fengið innsýn í skelfilegan veruleika margra fíkla. Dæmi séu um að ungir fíklar séu þvingaðir í vændi til að vinna fyrir efnunum. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Landlæknisembættinu tókst ekki að koma lögum yfir unga HIV-smitaða konu sem grunur lék á að hefði smitað aðra með gáleysislegri hegðun. Sóttvarnarlæknir segir að rannsakað sé hvort fjölgun HIV-smitaðra hér á landi megi hugsanlega mega rekja til þessa máls. Unga konan sem um ræðir er sprautufíkill sem smituð er af HIV-veirunni. Árið 2007 var nýgengi smitaðra mjög mikið meðal sprautufíkla. Ótti vaknaði hjá starfsmönnum Landlæknisembættisins vegna þessa og beindist athyglin að ungu konunni. Reynt var að veita henni aðstoð á grundvelli sóttvarnarlaga en aðstoðinni hafnaði hún alfarið og fór málið fyrir héraðsdóm. Bergþóra Karlsdóttir hjúkrunarfræðingur á göngudeild smitsjúkdóma segir skelfilegt að ekki hafi verið hægt að grípa í taumana á þessum tíma. Dómurinn hafi slegið vopnin úr höndum heilbrigðisstarfsmanna. Nú hafi nýgengi á HIV aukist mikið meðal sprautufíkla. Til að mynda greindust fimm í fyrra með veiruna og segir Haraldur að nú standi yfir rannsókn hvort það hópsmit tengist máli stúlkunnar frá árinu 2007. Bergþóra segir þróunina geigvænlega. En heilbrigðisstarfsmenn geti lítið annað gert en hvetja fólk til að deila ekki nálum, stunda ábyrgt kynlíf og muna að nota smokkinn. Slíkar ráðleggingar dugi þó skammt þegar fólk sé undir áhrifum fíkniefna og því skeytingarlaust og sljótt um heilsu sína og annarra. Í starfi sínu hafi hún fengið innsýn í skelfilegan veruleika margra fíkla. Dæmi séu um að ungir fíklar séu þvingaðir í vændi til að vinna fyrir efnunum.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira