Mikill samdráttur í verslun Höskuldur Kári Schram skrifar 14. maí 2010 19:14 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Egils Skallagrímssonar. Óvenjumikill samdráttur varð í veltu dagvöruverslunar í síðasta mánuði. Sala á áfengi dróst saman um þriðjung milli ára og sala á raftækjum um rúmlega 13 prósent. Skattahækkanir og ríkjandi óvissa um þróun efnhagsmála hefur breytt neyslumynstri almennings segja verslunarmenn. Velta dagvöruverslunar dróst saman um tæp 12 prósent í síðasta mánuði miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn er mun meiri en spár gerður ráð fyrir. Sala á áfengi dróst saman um nærri þriðjung og fataverslun um tæp 14 prósent. Sama má segja um skóverslun, og verslun með húgsögn og raftæki. Í öllum tilvikum er samdrátturinn meiri en sem nemur tíu prósentum á milli ára. Verslunarmenn segja að þetta komi ekki á óvart. „Það er jú þannig að það er mikil óvissa í samfélaginu núna. Fólk er að bíða eftir til dæmis niðurstöðu í þessum bílalánum. Skattahækkanir sem komu um síðustu áramót eru greinilega farin að bíta af fullum þunga núna. Síðan er bara athmosphere ef ég má segja þannig í samfélaginu að hún hvetur fólk ekki til aukinnar neyslu hún letur fólk frekar," segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Álögur á áfengi hafa hækkað um ríflega 40 prósent á undanförnu eina og hálfa ári og það skýrir langmestan hluta og auðvtiða er kaupgeta almennings minni þannig að þetta er bara klár afleiðing af þessu. við sjáum þetta líka í öðrum innflutningi matvörum og annars staðar," segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Egils Skallagrímssonar. Skattahækkanir hafa kallað á breytt neyslumynstur. „Og við sjáum það að fólk er að flytja sig úr bjór sem er áfengismeiri yfir í áfengisminni bjór. tilfutningur á bjór sem er kannski 5,5 yfir í 4,5 það hefur mikil áhrif og við sjáum það sama gerast í létta víninu," segir Andri Þór að lokum. Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Óvenjumikill samdráttur varð í veltu dagvöruverslunar í síðasta mánuði. Sala á áfengi dróst saman um þriðjung milli ára og sala á raftækjum um rúmlega 13 prósent. Skattahækkanir og ríkjandi óvissa um þróun efnhagsmála hefur breytt neyslumynstri almennings segja verslunarmenn. Velta dagvöruverslunar dróst saman um tæp 12 prósent í síðasta mánuði miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn er mun meiri en spár gerður ráð fyrir. Sala á áfengi dróst saman um nærri þriðjung og fataverslun um tæp 14 prósent. Sama má segja um skóverslun, og verslun með húgsögn og raftæki. Í öllum tilvikum er samdrátturinn meiri en sem nemur tíu prósentum á milli ára. Verslunarmenn segja að þetta komi ekki á óvart. „Það er jú þannig að það er mikil óvissa í samfélaginu núna. Fólk er að bíða eftir til dæmis niðurstöðu í þessum bílalánum. Skattahækkanir sem komu um síðustu áramót eru greinilega farin að bíta af fullum þunga núna. Síðan er bara athmosphere ef ég má segja þannig í samfélaginu að hún hvetur fólk ekki til aukinnar neyslu hún letur fólk frekar," segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Álögur á áfengi hafa hækkað um ríflega 40 prósent á undanförnu eina og hálfa ári og það skýrir langmestan hluta og auðvtiða er kaupgeta almennings minni þannig að þetta er bara klár afleiðing af þessu. við sjáum þetta líka í öðrum innflutningi matvörum og annars staðar," segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Egils Skallagrímssonar. Skattahækkanir hafa kallað á breytt neyslumynstur. „Og við sjáum það að fólk er að flytja sig úr bjór sem er áfengismeiri yfir í áfengisminni bjór. tilfutningur á bjór sem er kannski 5,5 yfir í 4,5 það hefur mikil áhrif og við sjáum það sama gerast í létta víninu," segir Andri Þór að lokum.
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira