Mikill samdráttur í verslun Höskuldur Kári Schram skrifar 14. maí 2010 19:14 Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Egils Skallagrímssonar. Óvenjumikill samdráttur varð í veltu dagvöruverslunar í síðasta mánuði. Sala á áfengi dróst saman um þriðjung milli ára og sala á raftækjum um rúmlega 13 prósent. Skattahækkanir og ríkjandi óvissa um þróun efnhagsmála hefur breytt neyslumynstri almennings segja verslunarmenn. Velta dagvöruverslunar dróst saman um tæp 12 prósent í síðasta mánuði miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn er mun meiri en spár gerður ráð fyrir. Sala á áfengi dróst saman um nærri þriðjung og fataverslun um tæp 14 prósent. Sama má segja um skóverslun, og verslun með húgsögn og raftæki. Í öllum tilvikum er samdrátturinn meiri en sem nemur tíu prósentum á milli ára. Verslunarmenn segja að þetta komi ekki á óvart. „Það er jú þannig að það er mikil óvissa í samfélaginu núna. Fólk er að bíða eftir til dæmis niðurstöðu í þessum bílalánum. Skattahækkanir sem komu um síðustu áramót eru greinilega farin að bíta af fullum þunga núna. Síðan er bara athmosphere ef ég má segja þannig í samfélaginu að hún hvetur fólk ekki til aukinnar neyslu hún letur fólk frekar," segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Álögur á áfengi hafa hækkað um ríflega 40 prósent á undanförnu eina og hálfa ári og það skýrir langmestan hluta og auðvtiða er kaupgeta almennings minni þannig að þetta er bara klár afleiðing af þessu. við sjáum þetta líka í öðrum innflutningi matvörum og annars staðar," segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Egils Skallagrímssonar. Skattahækkanir hafa kallað á breytt neyslumynstur. „Og við sjáum það að fólk er að flytja sig úr bjór sem er áfengismeiri yfir í áfengisminni bjór. tilfutningur á bjór sem er kannski 5,5 yfir í 4,5 það hefur mikil áhrif og við sjáum það sama gerast í létta víninu," segir Andri Þór að lokum. Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira
Óvenjumikill samdráttur varð í veltu dagvöruverslunar í síðasta mánuði. Sala á áfengi dróst saman um þriðjung milli ára og sala á raftækjum um rúmlega 13 prósent. Skattahækkanir og ríkjandi óvissa um þróun efnhagsmála hefur breytt neyslumynstri almennings segja verslunarmenn. Velta dagvöruverslunar dróst saman um tæp 12 prósent í síðasta mánuði miðað við sama tímabil í fyrra samkvæmt útreikningum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Samdrátturinn er mun meiri en spár gerður ráð fyrir. Sala á áfengi dróst saman um nærri þriðjung og fataverslun um tæp 14 prósent. Sama má segja um skóverslun, og verslun með húgsögn og raftæki. Í öllum tilvikum er samdrátturinn meiri en sem nemur tíu prósentum á milli ára. Verslunarmenn segja að þetta komi ekki á óvart. „Það er jú þannig að það er mikil óvissa í samfélaginu núna. Fólk er að bíða eftir til dæmis niðurstöðu í þessum bílalánum. Skattahækkanir sem komu um síðustu áramót eru greinilega farin að bíta af fullum þunga núna. Síðan er bara athmosphere ef ég má segja þannig í samfélaginu að hún hvetur fólk ekki til aukinnar neyslu hún letur fólk frekar," segir Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. „Álögur á áfengi hafa hækkað um ríflega 40 prósent á undanförnu eina og hálfa ári og það skýrir langmestan hluta og auðvtiða er kaupgeta almennings minni þannig að þetta er bara klár afleiðing af þessu. við sjáum þetta líka í öðrum innflutningi matvörum og annars staðar," segir Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Egils Skallagrímssonar. Skattahækkanir hafa kallað á breytt neyslumynstur. „Og við sjáum það að fólk er að flytja sig úr bjór sem er áfengismeiri yfir í áfengisminni bjór. tilfutningur á bjór sem er kannski 5,5 yfir í 4,5 það hefur mikil áhrif og við sjáum það sama gerast í létta víninu," segir Andri Þór að lokum.
Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Bundið slitlag að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Sjá meira