Eiður: Munum gera allt sem við getum til að komast í Meistaradeildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2010 20:15 Eiður Smári í leik með Tottenham. Nordic Photos / Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á heimasíðu Tottenham þar sem hann segir að leikmenn séu harðákveðnir í að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Aðeins tvö stig skilja að liðin í 4.-7. sæti en Tottenham er sem stendur í fjórða sætinu og á leik til góða. „Um þetta snýst fótboltinn," sagði Eiður Smári. „Ég er það heppinn að hafa verið í þessari aðstöðu allan minn feril en hafa verður í huga að margir strákanna hér eru að upplifa þetta í fyrsta skipti. En þeir hafa brugðist vel við." „Okkur hefur gengið vel síðustu vikurnar. Sigrarnir gegn Arsenal og Chelsea voru frábærir, þá sérstaklega þar sem við spiluðum mjög vel í leikjunum." „Við eigum nú þrjá leiki eftir og það er í okkar höndum að landa fjórða sætinu." „Þetta snýst fyrst og fremst um andlegan styrk. Við þurfum að sýna mikinn og sterkan karakter og vera nógu góðir til að taka síðasta skrefið í þessu ferli." „Verðlaunin eru stór og mikil - sjálf Meistaradeildin. Það er engin keppni stærri eða betri. Við gerum okkur allir grein fyrir því að og við munum gera allt sem við getum til að komast í hana." Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á heimasíðu Tottenham þar sem hann segir að leikmenn séu harðákveðnir í að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Aðeins tvö stig skilja að liðin í 4.-7. sæti en Tottenham er sem stendur í fjórða sætinu og á leik til góða. „Um þetta snýst fótboltinn," sagði Eiður Smári. „Ég er það heppinn að hafa verið í þessari aðstöðu allan minn feril en hafa verður í huga að margir strákanna hér eru að upplifa þetta í fyrsta skipti. En þeir hafa brugðist vel við." „Okkur hefur gengið vel síðustu vikurnar. Sigrarnir gegn Arsenal og Chelsea voru frábærir, þá sérstaklega þar sem við spiluðum mjög vel í leikjunum." „Við eigum nú þrjá leiki eftir og það er í okkar höndum að landa fjórða sætinu." „Þetta snýst fyrst og fremst um andlegan styrk. Við þurfum að sýna mikinn og sterkan karakter og vera nógu góðir til að taka síðasta skrefið í þessu ferli." „Verðlaunin eru stór og mikil - sjálf Meistaradeildin. Það er engin keppni stærri eða betri. Við gerum okkur allir grein fyrir því að og við munum gera allt sem við getum til að komast í hana."
Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira