Hæstiréttur gæti grafið undan fjármálastöðugleikanum 27. apríl 2010 18:51 Viðskiptafræðingur fullyrðir að Hæstiréttur grafi undan möguleikum Seðlabankans til að halda fjármálastöðugleika í landinu dæmi hann bönkunum í vil í hinni óleystu deilu um lögmæti myntkörfulána. Fjölmörg heimili eru í vanda stödd vegna myntkörfulána, í árslok 2008 skulduðu heimilin um 300 milljarða í erlendum lánum. Enn er á huldu hvort lánin voru lögleg, tveir dómar hafa fallið - hvor í sína áttina. Báðum hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Annar dómurinn lítur svo á að lánið hafi verið veitt í erlendri mynt, og var niðurstaðan bílalánafyrirtækinu í vil - í hinu að bílalánið hafi raunverulega verið krónulán og því bannað að binda það gengi erlendra mynta. Margir berjast nú fyrir því að þessi gengislán verði endurmetin á einhvern hátt til að leiðrétta stökkbreytinguna sem á þessum lánum varð við hrun krónunnar. Segja má að baráttumenn skiptist í tvær fylkingar - annars vegar eru þeir sem benda á að lánin hafi í raun verið í krónum og lög banni gengistryggingu krónulána. Hin túlkunin er að lánin séu vissulega í erlendum myntum - en að jafnvirði upphæðar í íslenskum krónum. Það sé því bankinn sem beri áhættuna þegar krónan hrynur - ekki Jón Jónsson sem tók lánið. Sveinn Óskar heldur þessu síðarnefnda fram - sem þýðir að hafi Jón tekið 20 milljóna króna lán fyrir húsinu í jenum og frönkum - þá skuldi hann enn í dag 20 milljónir, mínus afborganir - en upphæð lánsins í jenum og frönkum hafi hins vegar lækkað. Sum sé að lánsupphæðin sveiflist ekki í krónum - heldur erlendu myntunum. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira
Viðskiptafræðingur fullyrðir að Hæstiréttur grafi undan möguleikum Seðlabankans til að halda fjármálastöðugleika í landinu dæmi hann bönkunum í vil í hinni óleystu deilu um lögmæti myntkörfulána. Fjölmörg heimili eru í vanda stödd vegna myntkörfulána, í árslok 2008 skulduðu heimilin um 300 milljarða í erlendum lánum. Enn er á huldu hvort lánin voru lögleg, tveir dómar hafa fallið - hvor í sína áttina. Báðum hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. Annar dómurinn lítur svo á að lánið hafi verið veitt í erlendri mynt, og var niðurstaðan bílalánafyrirtækinu í vil - í hinu að bílalánið hafi raunverulega verið krónulán og því bannað að binda það gengi erlendra mynta. Margir berjast nú fyrir því að þessi gengislán verði endurmetin á einhvern hátt til að leiðrétta stökkbreytinguna sem á þessum lánum varð við hrun krónunnar. Segja má að baráttumenn skiptist í tvær fylkingar - annars vegar eru þeir sem benda á að lánin hafi í raun verið í krónum og lög banni gengistryggingu krónulána. Hin túlkunin er að lánin séu vissulega í erlendum myntum - en að jafnvirði upphæðar í íslenskum krónum. Það sé því bankinn sem beri áhættuna þegar krónan hrynur - ekki Jón Jónsson sem tók lánið. Sveinn Óskar heldur þessu síðarnefnda fram - sem þýðir að hafi Jón tekið 20 milljóna króna lán fyrir húsinu í jenum og frönkum - þá skuldi hann enn í dag 20 milljónir, mínus afborganir - en upphæð lánsins í jenum og frönkum hafi hins vegar lækkað. Sum sé að lánsupphæðin sveiflist ekki í krónum - heldur erlendu myntunum.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Sjá meira