Reynt til þrautar að ná samkomulagi 4. mars 2010 12:05 Reynt verður til þrautar í dag að ná að samkomulagi í Icesave deilunni. Samninganefnd Íslands hefur verið í óformlegum samskiptum við Breta í morgun en engir formlegir fundir hafa enn verið boðaðir. Stjórnarandstaðan ætlar að stöðva allar tilraunir til að aflýsa þjóðaratkvæðagreiðslunni. Engin niðurstaða lá fyrir eftir rúmlega fjögurra klukkustunda fund samninganefndar Íslands með Bretum í gær. Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í dag og hefur nefndin verið í óformlegum samskiptum við Breta frá því fundi lauk í gær. Engir formlegir fundir hafa þó verið boðaðir en líklegt þykir, að sögn Indriða, að nefndin fundi með Bretum síðar í dag. Allt bendir nú til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave fari fram samkvæmt áætlun á laugardag. Fram kom í máli Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í fréttum Stöðvar 2 í gær að jafnvel þó að samkomulag náist við Breta í dag eða á morgun sé orðið of seint að aflýsa eða fresta atkvæðagreiðslunni. Tengdar fréttir Munu stöðva allar tilraunir til að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni Allar tillögur til þess að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni verða felldar í þinginu, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. 4. mars 2010 10:43 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Reynt verður til þrautar í dag að ná að samkomulagi í Icesave deilunni. Samninganefnd Íslands hefur verið í óformlegum samskiptum við Breta í morgun en engir formlegir fundir hafa enn verið boðaðir. Stjórnarandstaðan ætlar að stöðva allar tilraunir til að aflýsa þjóðaratkvæðagreiðslunni. Engin niðurstaða lá fyrir eftir rúmlega fjögurra klukkustunda fund samninganefndar Íslands með Bretum í gær. Indriði H. Þorláksson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að reynt verður til þrautar að ná samkomulagi í dag og hefur nefndin verið í óformlegum samskiptum við Breta frá því fundi lauk í gær. Engir formlegir fundir hafa þó verið boðaðir en líklegt þykir, að sögn Indriða, að nefndin fundi með Bretum síðar í dag. Allt bendir nú til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave fari fram samkvæmt áætlun á laugardag. Fram kom í máli Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, í fréttum Stöðvar 2 í gær að jafnvel þó að samkomulag náist við Breta í dag eða á morgun sé orðið of seint að aflýsa eða fresta atkvæðagreiðslunni.
Tengdar fréttir Munu stöðva allar tilraunir til að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni Allar tillögur til þess að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni verða felldar í þinginu, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. 4. mars 2010 10:43 Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Innlent Fleiri fréttir Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfarenda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Sjá meira
Munu stöðva allar tilraunir til að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni Allar tillögur til þess að fresta þjóðaratkvæðagreiðslunni verða felldar í þinginu, sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í dag. 4. mars 2010 10:43