Óðinn Björn Þorsteinsson gerði þrisvar sinnum ógilt í kúluvarpskeppninni á EM og er þar með úr leik. Þetta eru eðlilega mikil vonbrigði.
Kasta þurfti 20 metra til að komast áfram eða vera á meðal tólf efstu í keppninni.
Íslandsmet Péturs Guðmundssonar frá 1990 er 21,26 metrar.
Besti árangur Óðins á árinu er 19,37 metrar.
Þrjú ógild köst hjá Óðni
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn



Tryllt eftirspurn eftir miðum
Körfubolti





De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn