Jóhanna útilokar ekki að skipuð verði ný samninganefnd 7. janúar 2010 18:49 Forsætisráðherra segist þurfa að sjá mikla samstöðu hjá þingi og þjóð ef setja eigi nýja samninganefnd til að semja aftur við Breta og Hollendinga um Icesave. Hún útilokar ekkert í þeim efnum en segir þó mikilvægt að réttur almennings til að kjósa um málið verði virtur. Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave málsins er í fullum undirbúningi en æ háværari kröfur eru um að Íslendingar eigi setjist aftur að samningaborðinu við Breta og Hollendinga. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra ritaði grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni Mál að linni. Þar segir hún að skipa ætti þverpólitíska sátta- og samninganefnd sem hefði það hlutverk að semja fyrir Íslands hönd við Breta og Hollendinga. Hún telur að það ætti að gerast strax því brýnt væri að leysa málið. Jón Daníelsson hagfræðingur hjá LSE hefur einnig tekið í sama streng. Þá sagði Eva Joly ráðgjafi sérstaks saksóknara í viðtali við Ríkisútvarpið að semja ætti um Icesave að nýju. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa báðir sagt að þeir muni styðja lagasetningu um þjóðaratkvæðagreiðslu á Alþingi á morgun. Hins vegar rétti ríkisstjórnin fram sáttarhönd og hyggst skipa samninganefnd að nýju munu þeir taka þátt í því. „Við höfum þessa skyldu við þjóðina að hún fái þessa þjóðaratkvæðagreiðslu sem hefur verið kallað eftir og við erum að undirbúa það," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Sé breiður vilji hjá þjóðinni um að fara aðra leið segist Jóhanna reiðbúin til að skoða það því þá sé komin upp ný staða. „En það þurfa auðvitað miklar breytingar að koma til ef taka á þjóðaratkvæðagreiðsluna frá þjóðinni," segir Jóhanna. Tengdar fréttir Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesave-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar. 7. janúar 2010 06:45 Steingrímur útilokar ekki nýjar samningaviðræður Steingrímur J. Sigfússon útilokar ekki nýjar samningaviðræður með Bretum og Hollendingum um Icesave. Nú sé ríkisstjórnin hins vegar að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hvatti til þess í grein í Fréttablaðinu í dag að ný samninganefnd yrði skipuð. 7. janúar 2010 13:20 Ingibjörg Sólrún vill nýja sáttanefnd um Icesave Stjórnmál Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan verða að slíðra sverðin og koma sér saman um pólitíska sátta- og samninganefnd til að leiða Icesave-samningana til lykta, skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, í Fréttablaðið í dag. 7. janúar 2010 06:00 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
Forsætisráðherra segist þurfa að sjá mikla samstöðu hjá þingi og þjóð ef setja eigi nýja samninganefnd til að semja aftur við Breta og Hollendinga um Icesave. Hún útilokar ekkert í þeim efnum en segir þó mikilvægt að réttur almennings til að kjósa um málið verði virtur. Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave málsins er í fullum undirbúningi en æ háværari kröfur eru um að Íslendingar eigi setjist aftur að samningaborðinu við Breta og Hollendinga. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra ritaði grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni Mál að linni. Þar segir hún að skipa ætti þverpólitíska sátta- og samninganefnd sem hefði það hlutverk að semja fyrir Íslands hönd við Breta og Hollendinga. Hún telur að það ætti að gerast strax því brýnt væri að leysa málið. Jón Daníelsson hagfræðingur hjá LSE hefur einnig tekið í sama streng. Þá sagði Eva Joly ráðgjafi sérstaks saksóknara í viðtali við Ríkisútvarpið að semja ætti um Icesave að nýju. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hafa báðir sagt að þeir muni styðja lagasetningu um þjóðaratkvæðagreiðslu á Alþingi á morgun. Hins vegar rétti ríkisstjórnin fram sáttarhönd og hyggst skipa samninganefnd að nýju munu þeir taka þátt í því. „Við höfum þessa skyldu við þjóðina að hún fái þessa þjóðaratkvæðagreiðslu sem hefur verið kallað eftir og við erum að undirbúa það," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Sé breiður vilji hjá þjóðinni um að fara aðra leið segist Jóhanna reiðbúin til að skoða það því þá sé komin upp ný staða. „En það þurfa auðvitað miklar breytingar að koma til ef taka á þjóðaratkvæðagreiðsluna frá þjóðinni," segir Jóhanna.
Tengdar fréttir Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesave-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar. 7. janúar 2010 06:45 Steingrímur útilokar ekki nýjar samningaviðræður Steingrímur J. Sigfússon útilokar ekki nýjar samningaviðræður með Bretum og Hollendingum um Icesave. Nú sé ríkisstjórnin hins vegar að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hvatti til þess í grein í Fréttablaðinu í dag að ný samninganefnd yrði skipuð. 7. janúar 2010 13:20 Ingibjörg Sólrún vill nýja sáttanefnd um Icesave Stjórnmál Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan verða að slíðra sverðin og koma sér saman um pólitíska sátta- og samninganefnd til að leiða Icesave-samningana til lykta, skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, í Fréttablaðið í dag. 7. janúar 2010 06:00 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
Vilja nýja samninganefnd í stað þjóðaratkvæðagreiðslu Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks telja koma til greina að skipuð verði þverpólitísk sáttanefnd í Icesave-deilunni sem fái það hlutverk að skipa nýja samninganefnd sem ræða ætti við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar. 7. janúar 2010 06:45
Steingrímur útilokar ekki nýjar samningaviðræður Steingrímur J. Sigfússon útilokar ekki nýjar samningaviðræður með Bretum og Hollendingum um Icesave. Nú sé ríkisstjórnin hins vegar að undirbúa þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, hvatti til þess í grein í Fréttablaðinu í dag að ný samninganefnd yrði skipuð. 7. janúar 2010 13:20
Ingibjörg Sólrún vill nýja sáttanefnd um Icesave Stjórnmál Ríkisstjórnin og stjórnarandstaðan verða að slíðra sverðin og koma sér saman um pólitíska sátta- og samninganefnd til að leiða Icesave-samningana til lykta, skrifar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, í Fréttablaðið í dag. 7. janúar 2010 06:00