Carragher: Capello hafði mikil áhrif Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. maí 2010 09:30 Æfingabúðir enska landsliðsins eru í austurrísku ölpunum. Hér stillir Jamie Carragher sér upp fyrir ljósmyndara. Nordic Photos / Getty Images Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið. Carragher hætti að gefa kost á sér fyrir nokkrum árum en nú eru líkur á því að hann sé á leið til Suður-Afríku með enska landsliðinu. „Capello er einn allra besti knattspyrnustjóri heimsins," sagði Carragher á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær. „Ég var alltaf að spyrja Steven Gerrard hvernig stjórinn væri. Það hafði mikil áhrif á mig." Carragher á þó ekki von á því að hann muni halda áfram að spila með landsliðinu eftir að HM lýkur í sumar. „Ég held að þetta sé bara í þetta skiptið," sagði hann. Alls eru 30 leikmenn í æfingahópi Englands en aðeins 23 leikmenn geta farið með til Suður-Afríku. Góðar líkur eru á því að Carragher verði í þeim hópi þar sem Carragher er sá eini í hópnum sem getur leyst af Glen Johnson í stöðu hægri bakvarðar. Carragher sagði enn fremur að hann gaf aðeins kost á sér eftir að hann væri búinn að fullvissa sjálfan sig að hann væri þar með ekki að stela sæti af öðrum leikmanni. „Ég er ekki heimskur," sagði hann. „Ég hefði ekki viljað að einhver annar hefði komið inn á síðustu stundu og tekið mitt sæti í landsliðinu eftir að ég væri búinn að vera í liðinu í tvö ár. Ég velti þessu mikið fyrir mér." „Ég nefndi þetta við Steven [Gerrard] og eiginkonu mína enda var planið hjá okkur í fjölskyldunni að fara í Disneyland á mánudaginn. Við þurftum að aflýsa því." „En nokkrum dögum síðar minntist ég á þetta við pabba minn og son. Allir virtust mjög ánægðir og spenntir fyrir mína hönd og vildu ólmir að ég færi." Carragher á að baki 34 leiki með enska landsliðinu, þann fyrsta lék hann árið 1999 en þann síðasta gegn Brasilíu þann 1. júní 2007. HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Jamie Carragher sagði að það hafði mikið að segja að Fabio Capello væri landsliðsþjálfari þegar hann tók ákvörðun um að gefa aftur kost á sér í enska landsliðið. Carragher hætti að gefa kost á sér fyrir nokkrum árum en nú eru líkur á því að hann sé á leið til Suður-Afríku með enska landsliðinu. „Capello er einn allra besti knattspyrnustjóri heimsins," sagði Carragher á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær. „Ég var alltaf að spyrja Steven Gerrard hvernig stjórinn væri. Það hafði mikil áhrif á mig." Carragher á þó ekki von á því að hann muni halda áfram að spila með landsliðinu eftir að HM lýkur í sumar. „Ég held að þetta sé bara í þetta skiptið," sagði hann. Alls eru 30 leikmenn í æfingahópi Englands en aðeins 23 leikmenn geta farið með til Suður-Afríku. Góðar líkur eru á því að Carragher verði í þeim hópi þar sem Carragher er sá eini í hópnum sem getur leyst af Glen Johnson í stöðu hægri bakvarðar. Carragher sagði enn fremur að hann gaf aðeins kost á sér eftir að hann væri búinn að fullvissa sjálfan sig að hann væri þar með ekki að stela sæti af öðrum leikmanni. „Ég er ekki heimskur," sagði hann. „Ég hefði ekki viljað að einhver annar hefði komið inn á síðustu stundu og tekið mitt sæti í landsliðinu eftir að ég væri búinn að vera í liðinu í tvö ár. Ég velti þessu mikið fyrir mér." „Ég nefndi þetta við Steven [Gerrard] og eiginkonu mína enda var planið hjá okkur í fjölskyldunni að fara í Disneyland á mánudaginn. Við þurftum að aflýsa því." „En nokkrum dögum síðar minntist ég á þetta við pabba minn og son. Allir virtust mjög ánægðir og spenntir fyrir mína hönd og vildu ólmir að ég færi." Carragher á að baki 34 leiki með enska landsliðinu, þann fyrsta lék hann árið 1999 en þann síðasta gegn Brasilíu þann 1. júní 2007.
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira