Innlent

Stal Hesti

Lögreglan í Borgarnesi stöðvaði í nótt mann sem virtist hafa óeðlilega mikinn áhuga á skiltum og vegvísum því hann hafði stolið nokkrum slíkum um nóttina.

Meðal annars hafði hann skrúfað niður skiltið að bænum Hesti í Borgarfirðinum en auk þess voru í bíl hans skilti frá Reykjavík að sögn lögreglu.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×