Rúnar vill halda áfram að þjálfa KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. september 2010 17:14 „Við vildum vinna sigur í síðasta heimaleiknum og fara með betri tilfinningu inn í langt frí og því var þetta mjög gott" sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir öruggan 3-0 sigur á Fylki í dag. „Menn gerðu sér grein fyrir við vorum á heimavelli, það var Evrópusæti til að spila fyrir og því mættu menn vel tilbúnir í þennan leik. Menn eiga að mæta með sama hugarfar í hvaða leik sem er í hvaða ástandi sem liðið er á tímabilinu " KR tryggðu sér með þessu Evrópusæti á næsta ári en stóðust ekki spár fyrir tímabilið þar sem KR var spáð einróma titlinum. „Við höfðum aðeins unnið 4 heimaleiki í ár og það er ekki nógu gott, við náðum að bæta fimmta við erum sáttir með það. Við byrjuðum mótið illa og það varð okkur að falli, við töpuðum fimm stigum strax í byrjun við lið sem voru að koma upp um deild. Við það kemur pressa á liðið og menn fara að stressa sig en við náðum góðum kafla en það féll í leikjunum við FH og Breiðablik. Tapið við FH var verra því það fannst mér einn besti leikur sem strákarnir spiluðu undir mína þjálfaratíð." „Við náðum þó Evrópusætinu og það hefur gefið liðinu mikið síðustu ár, liðið hefur spilað vel þar og vaxið eftir þátttöku í Evrópukeppninni. Það hefur verið mjög jákvætt, þetta brýtur upp tímabilið og leyfir mönnum að ferðast aðeins og að spila við erfiða andstæðinga. Það gefur liðinu meiri trú á eigin getu og styrkleika og það hefur hjálpað okkur hingað til" Framtíð Rúnar sem þjálfari KR er í óvissu enda var fyrst samið um að hann myndi taka við út tímabilið. „ Ég hef fullan áhuga að þjálfa KR að fullu en það þarf að fara yfir þetta innan stjórnarinnar, stjórnin þarf að fara yfir sín mál og þar mun finnast hvar starfskraftar mínir eru best nýttir hvort sem það er yfirmaður knattspyrnumála eða þjálfari, það er það sem skiptir máli." KR styrktu sig fyrir tímabilið og spiluðu margir leikmenn mjög vel í sumar en Rúnar sagði ekkert vera komið fram í leikmannamálum fyrir næsta tímabil. „Við erum ekkert farnir að skoða það, við ætluðum að klára tímabilið og skoða svo næstu vikurnar leikmannahópinn okkar, hvað þarf að bæta og hvort það megi hreinsa eitthvað út hérna. Við höfum hug á að fá aftur Guðjón og Guðmund Reyni en við þurfum að hafa samband við GAIS um það, ég hinsvegar skil þá ef þeir vilja spila í atvinnumennsku áfram," sagði Rúnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
„Við vildum vinna sigur í síðasta heimaleiknum og fara með betri tilfinningu inn í langt frí og því var þetta mjög gott" sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR eftir öruggan 3-0 sigur á Fylki í dag. „Menn gerðu sér grein fyrir við vorum á heimavelli, það var Evrópusæti til að spila fyrir og því mættu menn vel tilbúnir í þennan leik. Menn eiga að mæta með sama hugarfar í hvaða leik sem er í hvaða ástandi sem liðið er á tímabilinu " KR tryggðu sér með þessu Evrópusæti á næsta ári en stóðust ekki spár fyrir tímabilið þar sem KR var spáð einróma titlinum. „Við höfðum aðeins unnið 4 heimaleiki í ár og það er ekki nógu gott, við náðum að bæta fimmta við erum sáttir með það. Við byrjuðum mótið illa og það varð okkur að falli, við töpuðum fimm stigum strax í byrjun við lið sem voru að koma upp um deild. Við það kemur pressa á liðið og menn fara að stressa sig en við náðum góðum kafla en það féll í leikjunum við FH og Breiðablik. Tapið við FH var verra því það fannst mér einn besti leikur sem strákarnir spiluðu undir mína þjálfaratíð." „Við náðum þó Evrópusætinu og það hefur gefið liðinu mikið síðustu ár, liðið hefur spilað vel þar og vaxið eftir þátttöku í Evrópukeppninni. Það hefur verið mjög jákvætt, þetta brýtur upp tímabilið og leyfir mönnum að ferðast aðeins og að spila við erfiða andstæðinga. Það gefur liðinu meiri trú á eigin getu og styrkleika og það hefur hjálpað okkur hingað til" Framtíð Rúnar sem þjálfari KR er í óvissu enda var fyrst samið um að hann myndi taka við út tímabilið. „ Ég hef fullan áhuga að þjálfa KR að fullu en það þarf að fara yfir þetta innan stjórnarinnar, stjórnin þarf að fara yfir sín mál og þar mun finnast hvar starfskraftar mínir eru best nýttir hvort sem það er yfirmaður knattspyrnumála eða þjálfari, það er það sem skiptir máli." KR styrktu sig fyrir tímabilið og spiluðu margir leikmenn mjög vel í sumar en Rúnar sagði ekkert vera komið fram í leikmannamálum fyrir næsta tímabil. „Við erum ekkert farnir að skoða það, við ætluðum að klára tímabilið og skoða svo næstu vikurnar leikmannahópinn okkar, hvað þarf að bæta og hvort það megi hreinsa eitthvað út hérna. Við höfum hug á að fá aftur Guðjón og Guðmund Reyni en við þurfum að hafa samband við GAIS um það, ég hinsvegar skil þá ef þeir vilja spila í atvinnumennsku áfram," sagði Rúnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira