Innlent

Vilja að stjórnvöld leggi sitt á vogaskálarnar

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var sæmd fyrsta gullmerki Umhyggju á 30 ára afmælisráðstefnu í dag.  Með henni á myndinni eru Ragna Marinósdóttir framkvæmdastj. Umhyggju, og Hilmar Lúter Davíðsson leikskólanemi sem afhenti forsætisráðherra blómvönd
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra var sæmd fyrsta gullmerki Umhyggju á 30 ára afmælisráðstefnu í dag. Með henni á myndinni eru Ragna Marinósdóttir framkvæmdastj. Umhyggju, og Hilmar Lúter Davíðsson leikskólanemi sem afhenti forsætisráðherra blómvönd
Málþing Umhyggju, félags til stuðnings langveikum börnum, var haldið á Grand hóteli í Reykjavík í dag. Málþingið samþykkti ályktun sem fjallar meðal annars um vaxandi áhyggjur í heilbrigðisþjónustu, atgervisflótta úr heilbrigðisstéttum og því að langveik börn þurfi að sitja á hakanum.

Ályktunina er hægt að sjá í heild sinni hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×