Innlent

Spáði fyrir um hrunið

Sigríður Mogensen skrifar

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi framkvæmdastjóri Novators spáði fyrir um það árið 2006 að bankarnir gætu ekki fjármagnað sig árið 2007.

Í minnisblaði sem hann sendi lykilmönnum í Landsbankanum og Björgólfi Thor í maí 2006 og fréttastofa hefur undir höndum segir hann:

„Lánsfjárþörf bankanna fyrir þetta ár hefur verið fullnægt. Næsta ár lítur hins vegar tvöfalt verr út en áður sökum uppsagna á USD bréfum. Það ár þurfa bankarnir væntanlega að fjármagna sig fyrir 5-6 milljarða evra, sem mun ekki takast.“






Tengdar fréttir

Heiðar Már vildi taka skortstöðu í íslenskum hlutabréfum

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi starfsmaður Novators, lagði til í minnisblaði í byrjun árs 2006 að fyrirtæki í eigu Björgólfs Thors byggðu upp 20 milljarða króna skortstöðu í íslenskum hlutabréfum til að bregðast við ójafnvægi í hagkerfinu og minnka áhættu.

Spáði að bankahrun yrði 2007

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi framkvæmdastjóri Novators spáði fyrir um það árið 2006 að bankarnir gætu ekki fjármagnað sig árið 2007.

Heiðar Már: Viðskiptavinirnir grunlausir um áhættu

Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir og fyrrverandi framkvæmdastjóri Novators, segir í minnisblaði sem hann kynnti fyrir bankaráði Landsbankans og Björgólfi Thor Björgólfssyni í ársbyrjun 2006 að viðskiptavinir bankanna séu almennt grunlausir og hafi lítið hugsað út í áhættuna sem fylgi því að krónan veikist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×