Innlent

Nafn mannsins sem lést í Lettlandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn sem lést í Lettlandi í fyrradag hét Árni Freyr Guðmundsson. Hann var fæddur árið 1981. Eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær varð slysið snemma morguns þegar maðurinn fór inn í spennistöð í gamla bænum í Riga. Lögreglan rannsakar nú hvers vegna dyrnar að spennustöðinni voru opnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×