Fótbolti

Rooney spilar gegn Egyptum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Wayne Rooney staðfesti í dag að hann muni spila landsleikinn gegn Egyptum á miðvikudag.

Rooney varð fyrir lítilsháttar meiðslum í úrslitum deildarbikarsins um helgina og var óttast að hann gæti ekki spilað.

Rooney segir að meiðslin séu aðeins mar og því sé ekkert til fyrirstöðu að hann spili landsleikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×