DVD-salan dreifðari en undanfarin ár 22. desember 2010 06:00 Sverrir Þór Sverrisson eða Sveppi er maður ársins í íslenskri DVD-sölu ásamt þeim Bósa og Vidda. Salan virðist dreifðari en mörg undanfarin ár. DVD-salan er dreifðari en mörg undanfarin ár að mati dreifingaraðila og fáir toppar um jólin eins og hefð hefur verið fyrir. Fjölskyldustjarnan Sveppi og vinirnir Bósi og Viddi úr Toy Story 3 verða hins vegar eflaust í toppsætum metsölulista þegar jólaösin klárast. „Niðurhalið hefur eiginlega verið að drepa sjónvarpsþættina,“ segir Konstantín Mikaelson hjá Senu og á þar við sölu á erlendum sjónvarpsseríum. Konstantín nefnir sem dæmi að sala á Simpsons-diskum hefur hrunið. „Fyrir tveimur árum seldust diskarnir í 4-5 þúsund eintökum en nú seljast kannski 1.500.“ Það vekur óneitanlega athygli að í útgáfu Senu eru þrjár upptökur frá leikhúsi á meðal topp fimm. Þetta eru Harry og Heimir með 5.100 eintök farin frá dreifingaraðila, Fíasól með 5.000 og Algjör Sveppi: Dagur í lífi stráks í 3.500. Eina íslenska sjónvarpsserían sem nær inn á þennan lista hjá Senu er Steindinn okkar en fjögur þúsund eintök eru farin frá útgefanda. Jón Geir Sævarsson hjá Samfilm segir að það séu eiginlega bara Toy Story 3 og Sveppa-myndin Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. „Toy Story hefur selst mjög vel, það eru fjórtán þúsund eintök farin frá okkur og Sveppi er að rjúfa tíu þúsund eintaka múrinn,“ segir Jón Geir og telur að DVD-salan sé dreifðari en mörg undanfarin ár. Spútnik-diskurinn er hins vegar eflaust Sigla himinfley eftir Þráin Bertelsson. Útgefandinn Tómas Hermannsson hjá Sögum gat ekki gefið upp nákvæmar sölutölur en bjóst við því að hann myndi seljast í fjögur þúsund eintökum. - fgg Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
DVD-salan er dreifðari en mörg undanfarin ár að mati dreifingaraðila og fáir toppar um jólin eins og hefð hefur verið fyrir. Fjölskyldustjarnan Sveppi og vinirnir Bósi og Viddi úr Toy Story 3 verða hins vegar eflaust í toppsætum metsölulista þegar jólaösin klárast. „Niðurhalið hefur eiginlega verið að drepa sjónvarpsþættina,“ segir Konstantín Mikaelson hjá Senu og á þar við sölu á erlendum sjónvarpsseríum. Konstantín nefnir sem dæmi að sala á Simpsons-diskum hefur hrunið. „Fyrir tveimur árum seldust diskarnir í 4-5 þúsund eintökum en nú seljast kannski 1.500.“ Það vekur óneitanlega athygli að í útgáfu Senu eru þrjár upptökur frá leikhúsi á meðal topp fimm. Þetta eru Harry og Heimir með 5.100 eintök farin frá dreifingaraðila, Fíasól með 5.000 og Algjör Sveppi: Dagur í lífi stráks í 3.500. Eina íslenska sjónvarpsserían sem nær inn á þennan lista hjá Senu er Steindinn okkar en fjögur þúsund eintök eru farin frá útgefanda. Jón Geir Sævarsson hjá Samfilm segir að það séu eiginlega bara Toy Story 3 og Sveppa-myndin Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið. „Toy Story hefur selst mjög vel, það eru fjórtán þúsund eintök farin frá okkur og Sveppi er að rjúfa tíu þúsund eintaka múrinn,“ segir Jón Geir og telur að DVD-salan sé dreifðari en mörg undanfarin ár. Spútnik-diskurinn er hins vegar eflaust Sigla himinfley eftir Þráin Bertelsson. Útgefandinn Tómas Hermannsson hjá Sögum gat ekki gefið upp nákvæmar sölutölur en bjóst við því að hann myndi seljast í fjögur þúsund eintökum. - fgg
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira