Konudagurinn: Geðveik sveppasósa og rómantísk stemning 17. febrúar 2010 11:00 „Eitt lítið glas púrtvín, ekta ítalska pizzu frá Tíno og svo kjúklingabringur með geðveikri sveppasósu og svo bara virkilega rómantísk stemning," segir Jogvan Hansen. „Næsta laugardag?" spyr Jógvan Hansen söngvari þegar Visir spyr hvernig hann ætlar að gleðja kærustuna á konudaginn. „Ég ætlað að gera eitthvað fyrir hana á sunnudaginn í staðinn. Hún á nefnilega afmæli á sunnudaginn. Svo ég ætla að reyna að vera góður við hana," útskýrir hann einlægur. „Ekki það að það sé nokkuð erfitt að vera góður við hana. Hún á það skilið." „Ég verð nú að finna handa henni einhverja sæta afmælisgjöf. Ég ætla allavegana að kaupa handa henni blóm og bjóða henni út að borða. Eitthvað gott." „Bæjarins bestu eða kafbát mánaðarins á Subway. Ég er skólanemi veistu!" segir hann hlæjandi og heldur áfram: „Ítalía veitingastaðurinn er svolítið í uppáhaldi hjá okkur. Svo ég held að mig langi að fara þangað með henni. Ég mæli með öllu hjá þeim. Eitt lítið glas púrtvín, ekta ítalska pizzu frá Tíno og svo kjúklingabringur með geðveikri sveppasósu og svo bara virkilega rómantísk stemning." „Síðan ætla ég að fara með henni á Hellisbúann. Ég hef heyrt að hann er rosa skemmtilegur," segir Jógvan. -elly@365.is Tengdar fréttir Konudagurinn: Gera eitthvað fyrir hvort annað „Við erum alveg glötuð hjónin hvað Valentínusardaginn varðar," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona spurð út í ástina og hvort hún og eiginmaður hennar hafi dekrað við hvort annað á Valentínusardaginn. „Við fórum reyndar á Jómfrúnna og fengum okkur þetta fína smörrebrauð á danska vísu eftir góða sundferð en það var samt ekki endilega tengt við Valentínusardaginn sérstaklega. Við eigum þetta nú bara til svona annað veifið," segir Ingibjörg. 16. febrúar 2010 15:30 Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Spamalot í London Bíó og sjónvarp Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Feðraveldishryllingur á RIFF Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Sjá meira
„Næsta laugardag?" spyr Jógvan Hansen söngvari þegar Visir spyr hvernig hann ætlar að gleðja kærustuna á konudaginn. „Ég ætlað að gera eitthvað fyrir hana á sunnudaginn í staðinn. Hún á nefnilega afmæli á sunnudaginn. Svo ég ætla að reyna að vera góður við hana," útskýrir hann einlægur. „Ekki það að það sé nokkuð erfitt að vera góður við hana. Hún á það skilið." „Ég verð nú að finna handa henni einhverja sæta afmælisgjöf. Ég ætla allavegana að kaupa handa henni blóm og bjóða henni út að borða. Eitthvað gott." „Bæjarins bestu eða kafbát mánaðarins á Subway. Ég er skólanemi veistu!" segir hann hlæjandi og heldur áfram: „Ítalía veitingastaðurinn er svolítið í uppáhaldi hjá okkur. Svo ég held að mig langi að fara þangað með henni. Ég mæli með öllu hjá þeim. Eitt lítið glas púrtvín, ekta ítalska pizzu frá Tíno og svo kjúklingabringur með geðveikri sveppasósu og svo bara virkilega rómantísk stemning." „Síðan ætla ég að fara með henni á Hellisbúann. Ég hef heyrt að hann er rosa skemmtilegur," segir Jógvan. -elly@365.is
Tengdar fréttir Konudagurinn: Gera eitthvað fyrir hvort annað „Við erum alveg glötuð hjónin hvað Valentínusardaginn varðar," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona spurð út í ástina og hvort hún og eiginmaður hennar hafi dekrað við hvort annað á Valentínusardaginn. „Við fórum reyndar á Jómfrúnna og fengum okkur þetta fína smörrebrauð á danska vísu eftir góða sundferð en það var samt ekki endilega tengt við Valentínusardaginn sérstaklega. Við eigum þetta nú bara til svona annað veifið," segir Ingibjörg. 16. febrúar 2010 15:30 Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Spamalot í London Bíó og sjónvarp Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Deep Purple kemur til Íslands í fjórða sinn Tónlist RIFF kvikmyndakviss Bíó og sjónvarp Feðraveldishryllingur á RIFF Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Sjá meira
Konudagurinn: Gera eitthvað fyrir hvort annað „Við erum alveg glötuð hjónin hvað Valentínusardaginn varðar," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona spurð út í ástina og hvort hún og eiginmaður hennar hafi dekrað við hvort annað á Valentínusardaginn. „Við fórum reyndar á Jómfrúnna og fengum okkur þetta fína smörrebrauð á danska vísu eftir góða sundferð en það var samt ekki endilega tengt við Valentínusardaginn sérstaklega. Við eigum þetta nú bara til svona annað veifið," segir Ingibjörg. 16. febrúar 2010 15:30