Innlent

Ökuníðingur á Öldugötu: Klessti fimm bíla

Fimm bifreiðar voru skemmdar í nótt eða snemma í morgun á Öldugötu þegar ekið var á þær. Tjónvaldurinn forðaði sér af vettvangi en vitni segja að hann hafi verið á gráum japönskum bíl, Toyota eða Nissan, sem kominn er til ára sinna. Hann er skemmdur á hægra framhorni eftir árekstrana.

Að minnsta kosti einn þeirra bíla sem ekið var á er í óökuhæfu ástandi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×