Innlent

Hraðakstur á gossvæðinu veldur óþægindum fyrir bændur

Það getur valdið óþægindum fyrir bændur aki menn hratt um gossvæðið.
Það getur valdið óþægindum fyrir bændur aki menn hratt um gossvæðið.

Beiðni hefur borist frá lögreglunni á Hvolsvelli og bændum á öskufallssvæðinu um að ökumenn, sem leið eiga um svæðið, stilli hraða í hóf þar sem aska á vegum gýs upp við hraðakstur og veldur auknum óþægindum fyrir bændur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×