Gunnar í Krossinum: Ég misnotaði ekki þessa konu Magnús Már Guðmundsson skrifar 26. nóvember 2010 19:22 Gunnar Þorsteinn í Krossinum. „Ég hef aldrei misnotað þessa konu en iðulega átti ég, líkt og margir aðrir menn og unglingar jafnvel, fótum mínum fjör að launa," segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um ásakanir fyrrverandi mágkonu hans. Sólveig Guðnadóttir sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Gunnar hafi brotið gegn sér kynferðislega, brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. Sólveig er fyrrverandi mágkona Gunnars en systir hennar var eiginkona Gunnars í mörg ár. „Frá 14 ára aldri var ég sem uppalandi hennar í vandræðum vegna lifnaðarhátta hennar og þar komu margir drengir inn í myndina. Ég var miður mín yfir óreglu stúlkunnar og það þekkir móðir hennar og systur. Hún verður ófrísk 16 ára og á svo fimm börn þétt með manninum sínum. Auk þess á hún eitt barn með manni tvö. Orð hennar um 10 ára misnotkun frá 14 ára aldri halda því ekki frekar en nokkur annað sem frá þessum systrum kemur," segir Gunnar. Þá segir hann: „Þegar hún var í sem mesta ruglinu yfirgaf hún börnin sín og treysti mér fyrir dætrum sínum. Sólveig fer með ósannindi og harma ég hefndarþorsta hennar í minn garð." Tengdar fréttir Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25. nóvember 2010 22:18 Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars í Krossinum „Ég ætla ekki lengur að bera þessa skömm, því hún er ekki mín“, segir ein þeirra kvenna sem sakar Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um að hafa brotið gegn sér kynferðislega. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. 26. nóvember 2010 18:49 Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26. nóvember 2010 14:31 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Sjá meira
„Ég hef aldrei misnotað þessa konu en iðulega átti ég, líkt og margir aðrir menn og unglingar jafnvel, fótum mínum fjör að launa," segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um ásakanir fyrrverandi mágkonu hans. Sólveig Guðnadóttir sagði í fréttum Stöðvar 2 í kvöld að Gunnar hafi brotið gegn sér kynferðislega, brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. Sólveig er fyrrverandi mágkona Gunnars en systir hennar var eiginkona Gunnars í mörg ár. „Frá 14 ára aldri var ég sem uppalandi hennar í vandræðum vegna lifnaðarhátta hennar og þar komu margir drengir inn í myndina. Ég var miður mín yfir óreglu stúlkunnar og það þekkir móðir hennar og systur. Hún verður ófrísk 16 ára og á svo fimm börn þétt með manninum sínum. Auk þess á hún eitt barn með manni tvö. Orð hennar um 10 ára misnotkun frá 14 ára aldri halda því ekki frekar en nokkur annað sem frá þessum systrum kemur," segir Gunnar. Þá segir hann: „Þegar hún var í sem mesta ruglinu yfirgaf hún börnin sín og treysti mér fyrir dætrum sínum. Sólveig fer með ósannindi og harma ég hefndarþorsta hennar í minn garð."
Tengdar fréttir Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25. nóvember 2010 22:18 Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars í Krossinum „Ég ætla ekki lengur að bera þessa skömm, því hún er ekki mín“, segir ein þeirra kvenna sem sakar Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um að hafa brotið gegn sér kynferðislega. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. 26. nóvember 2010 18:49 Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26. nóvember 2010 14:31 Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39 Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00 Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26. nóvember 2010 07:00 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Sjá meira
Ásakanirnar ekki frá nýju trúfélagi „Ég kannast ekki við það, ég er ekki í því trúfélagi,“ segir Ásta Knútsdóttir, talskona kvennanna sem ásaka Gunnar Þorsteinsson um að hafa brotið á sér. 25. nóvember 2010 22:18
Þurfti að þola kynferðislegt káf Gunnars í Krossinum „Ég ætla ekki lengur að bera þessa skömm, því hún er ekki mín“, segir ein þeirra kvenna sem sakar Gunnar Þorsteinsson í Krossinum um að hafa brotið gegn sér kynferðislega. Hún segir að brotin hafi byrjað þegar hún var 14 ára og að þau hafi staðið yfir í meira en tíu ár. 26. nóvember 2010 18:49
Sonur Gunnars: „Pabbi, ég stend með þér alla leið“ Sonur Gunnars Þorsteinssonar, forstöðumanns Krossins, lýsir yfir fullum stuðningi við föður sinn vegna þeirra ásakana sem fram hafa komið um að hann hafi áreitt fjölda kvenna kynferðislega. Sonurinn, Guðni Gunnarsson, hefur sett inn á Facebook-síðu sína tengil á lagið „Vertu hjá mér" með kristilegu hljómsveitinni GIG, sem hann er sjálfur meðlimur í. Með tenglinum fylgja skilaboð til föður hans: „Textinn er fyrir dag eins og í dag... pabbi ég stend með þér alla leið.." 26. nóvember 2010 14:31
Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. 25. nóvember 2010 21:39
Fimm konur saka Gunnar í Krossinum um kynferðisbrot Fimm konur hafa stigið fram og sakað Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann trúfélagsins Krossins, um að hafa brotið á þeim kynferðislega. Brotin eru samkvæmt lýsingum kvennanna fyrnd að lögum sökum þess hversu langt er liðið frá því að þau áttu sér stað. 26. nóvember 2010 06:00
Leitar leiða til að hreinsa mannorð sitt „Ég er bugaður maður, þetta er mér afar þungbært, og það er mikil sorg í hjarta mínu,“ segir Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins. „Ég verð að leita allra úrræða til að hreinsa mannorð mitt, og það mun ég gera.“ 26. nóvember 2010 07:00