Tæplega 5.000 ríkisborgarar fluttu af landinu í fyrra 14. apríl 2010 13:48 Alls flutti 4.851 einstaklingur með íslenskan ríkisborgararétt frá landinu á árinu 2009, þ.e. 2.466 fleiri en þeir íslensku ríkisborgarar sem fluttu til landsins með íslenskan ríkisborgararétt.Þetta kemur fram í svari Gylfa Magnússonar efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Erlu Óskar Ásgeirsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins um brottflutta einstaklinga með íslenskan ríkisborgararétt.Á árinu 2009 voru flestir brottfluttra íslenskra ríkisborgara á aldrinum 25-29 ára, eða alls 745. Alls fluttu 3.597 íslenskir ríkisborgarar á vinnualdri (16-74 ára) frá landinu eða 1.890 einstaklingar umfram aðfluttra.Erla spurði einnig um hver væri tekjumissir hins opinbera af brottfluttum einstaklingum 2009.Í svarinu segir að það sé reynslan hér á landi að búferlaflutningar til og frá landinu eru að töluverðu leyti háðir efnahagsástandinu á hverjum tíma. Íslenskir ríkisborgarar hafa flutt til og frá landinu í takt við spurn eftir vinnuafli og sama má segja um að- og brottflutning erlendra ríkisborgara.Brottflutningur eykst að jafnaði ári eftir efnahagslægð og nær 1-2 ár fram yfir lægðina. Samkvæmt efnahagsspá Seðlabankans í janúar sl. er gert ráð fyrir neikvæðum hagvexti út þetta ár en að hagur landsins fari batnandi á árinu 2011. Þá er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði kominn upp í tæplega 3% á árinu 2012. Gangi spáin eftir má gera ráð fyrir áframhaldandi búferlaflutningum á þessu ári og eitthvað fram á næsta ár.Erfitt er að spá fyrir um hvort hið opinbera verði fyrir tekjumissi vegna brottfluttra einstaklinga á árinu 2009. Ráðuneytið hefur ekki upplýsingar um stöðu þeirra sem hafa flust frá landinu eða hversu margir munu flytja aftur heim þegar betur árar. Það sem skiptir mestu máli í þessu samhengi er hversu hratt og vel tekst að byggja upp atvinnulífið svo koma megi í veg fyrir skaða í framtíðinni. Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira
Alls flutti 4.851 einstaklingur með íslenskan ríkisborgararétt frá landinu á árinu 2009, þ.e. 2.466 fleiri en þeir íslensku ríkisborgarar sem fluttu til landsins með íslenskan ríkisborgararétt.Þetta kemur fram í svari Gylfa Magnússonar efnahags- og viðskiptaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Erlu Óskar Ásgeirsdóttur þingmanns Sjálfstæðisflokksins um brottflutta einstaklinga með íslenskan ríkisborgararétt.Á árinu 2009 voru flestir brottfluttra íslenskra ríkisborgara á aldrinum 25-29 ára, eða alls 745. Alls fluttu 3.597 íslenskir ríkisborgarar á vinnualdri (16-74 ára) frá landinu eða 1.890 einstaklingar umfram aðfluttra.Erla spurði einnig um hver væri tekjumissir hins opinbera af brottfluttum einstaklingum 2009.Í svarinu segir að það sé reynslan hér á landi að búferlaflutningar til og frá landinu eru að töluverðu leyti háðir efnahagsástandinu á hverjum tíma. Íslenskir ríkisborgarar hafa flutt til og frá landinu í takt við spurn eftir vinnuafli og sama má segja um að- og brottflutning erlendra ríkisborgara.Brottflutningur eykst að jafnaði ári eftir efnahagslægð og nær 1-2 ár fram yfir lægðina. Samkvæmt efnahagsspá Seðlabankans í janúar sl. er gert ráð fyrir neikvæðum hagvexti út þetta ár en að hagur landsins fari batnandi á árinu 2011. Þá er gert ráð fyrir að hagvöxtur verði kominn upp í tæplega 3% á árinu 2012. Gangi spáin eftir má gera ráð fyrir áframhaldandi búferlaflutningum á þessu ári og eitthvað fram á næsta ár.Erfitt er að spá fyrir um hvort hið opinbera verði fyrir tekjumissi vegna brottfluttra einstaklinga á árinu 2009. Ráðuneytið hefur ekki upplýsingar um stöðu þeirra sem hafa flust frá landinu eða hversu margir munu flytja aftur heim þegar betur árar. Það sem skiptir mestu máli í þessu samhengi er hversu hratt og vel tekst að byggja upp atvinnulífið svo koma megi í veg fyrir skaða í framtíðinni.
Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Sjá meira