Fjársvikarar nýta sér neyð Rebekku Maríu Valur Grettisson skrifar 22. október 2009 15:36 Þetta er merkið sem fólk á að fá í hendurnar styrkji það gott málefni Rebekku. „Maður skilur hreinlega ekki hvað gengur að fólki," segir Pétur Sigurgunnarsson sem stendur fyrir söfnunarátakinu Hönd í hönd, þar sem safnað er pening fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur, 22 ára stúlku í Hafnarfirði, en borið hefur á því að óprúttnir betlarar hafa sníkt fé af fólki í nafni átaksins og svo hirt það sjálft. Rebekka María vakti landsathygli þegar hún missti foreldra sína og nú vill hún ættleiða bræður sína. Pétur hóf þá söfnunarátakið en hefur orðið var við að óprúttnir misnoti góðmennsku almennings með þessum grófa hætti. Pétur bendir á að fólk eigi ekki að láta fé af hendi rakna vegna málefnisins nema þau fái merki því til sönnunar. Lionsklúbburinn Ásbjörn í Hafnarfirði færði Rebekku Maríu Jóhannesdóttur 200 þúsund króna styrk. „Ég veit að einhver afhendi pening og fékk ekkert merki í staðinn. Það er möguleiki á að einhverjir séu að labba í hús með merkin. Það er í lagi. En ef einhver er að safna fyrir Rebekku án þess að vera merktur og ekki með merki þá er það fólk sem er að sjá sér leik á borði að svíkja út fé," segir Pétur sem hefur áhyggjur af því að saklaust fólk verði fórnalömb fjársvik. Hann bendir á að fólk á þeirra vegum afhendi alltaf þessi forlátu merki en mynd af því fylgir hér með fréttinni. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna verði fólk vart við óprúttna aðila sem reyna að safna fé án þess að sýna fram á tilefnið með slíku merki. Enda líklega fjársvikarar á ferð. Pétur segir hinsvegar að söfnunin gangi vel. Fólk hefur tekið gríðarlega vel í átakið. Sjálfum langar Pétri að efna til landssöfnunar og vilji fólk leggja hönd á plóg þá getur það sent Pétri póst á netfangið hondihond@gmail.com. „Það eru einhver merki eftir og ætla ég sjálfur að vera við Fjarðarkaup á föstudag og laugardag að selja merki," segir Pétur að lokum. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
„Maður skilur hreinlega ekki hvað gengur að fólki," segir Pétur Sigurgunnarsson sem stendur fyrir söfnunarátakinu Hönd í hönd, þar sem safnað er pening fyrir Rebekku Maríu Jóhannesdóttur, 22 ára stúlku í Hafnarfirði, en borið hefur á því að óprúttnir betlarar hafa sníkt fé af fólki í nafni átaksins og svo hirt það sjálft. Rebekka María vakti landsathygli þegar hún missti foreldra sína og nú vill hún ættleiða bræður sína. Pétur hóf þá söfnunarátakið en hefur orðið var við að óprúttnir misnoti góðmennsku almennings með þessum grófa hætti. Pétur bendir á að fólk eigi ekki að láta fé af hendi rakna vegna málefnisins nema þau fái merki því til sönnunar. Lionsklúbburinn Ásbjörn í Hafnarfirði færði Rebekku Maríu Jóhannesdóttur 200 þúsund króna styrk. „Ég veit að einhver afhendi pening og fékk ekkert merki í staðinn. Það er möguleiki á að einhverjir séu að labba í hús með merkin. Það er í lagi. En ef einhver er að safna fyrir Rebekku án þess að vera merktur og ekki með merki þá er það fólk sem er að sjá sér leik á borði að svíkja út fé," segir Pétur sem hefur áhyggjur af því að saklaust fólk verði fórnalömb fjársvik. Hann bendir á að fólk á þeirra vegum afhendi alltaf þessi forlátu merki en mynd af því fylgir hér með fréttinni. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna verði fólk vart við óprúttna aðila sem reyna að safna fé án þess að sýna fram á tilefnið með slíku merki. Enda líklega fjársvikarar á ferð. Pétur segir hinsvegar að söfnunin gangi vel. Fólk hefur tekið gríðarlega vel í átakið. Sjálfum langar Pétri að efna til landssöfnunar og vilji fólk leggja hönd á plóg þá getur það sent Pétri póst á netfangið hondihond@gmail.com. „Það eru einhver merki eftir og ætla ég sjálfur að vera við Fjarðarkaup á föstudag og laugardag að selja merki," segir Pétur að lokum.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira