Innlent

Efnahagsmál rædd á Alþingi

Geir H. Haarde situr á aftasta bekk eftir að hann lét nýverið af embætti forsætisráðherra.
Geir H. Haarde situr á aftasta bekk eftir að hann lét nýverið af embætti forsætisráðherra.
Á morgun fer fram umræða utan dagskrár um efnahagsmál og Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, málshefjandi. Til andsvara verður Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Umræðan hefst klukkan 15 en þingfundur hefst klukkan 10:30 á óundirbúnum fyrirspurnartíma. Fjórtán mál eru á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×