Joly: Brandari að fjórir starfi við rannsókn á bankahruninu 10. mars 2009 19:04 Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. Eva Joly er einn frægasti rannsakandi efnahagsbrota í evrópu. Í Frakklandi hefur hún unnið sem rannsóknardómari í efnahagsbrotum en þar sótti hún meðal annars að umfangsmikil efnahagsbrotamál gegn olíursisanum ELF og Credit Lyonnais bankanum. Joly hefur undanfarna daga fundað með ríkistjórninni og öllum þeim sem hafa með rannsókn á bankahruninu að gera. Fyrir hádegi var svo gengið frá því formlega að hún verði ríkistjórninni til aðstoðar við rannsókn á efnahagshruninu. Joly flutti erindi fyrir stútfullum sal í Háskólanum í Reykajvík í dag. Þar mátti meðal annars sjá, nokkra ráðherra, þingmenn, fyrrverandi forseta, starfsmenn úr dómsmálaráðuneytinum og forstöðumann efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Í erindu sínu sagði Jolie að tryggja þurfi nægilegt fjármagn og mannafla til að rannsaka bankahrunið. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, tekur undir þetta. Þeir sem til þekkja til Evu Joly og starfa hennar í Frakklandi segja hana mikið hörkutól. Og það er alveg ljóst að hún vill ganga hreint til verks þegar kemur að rannsókn efnahagshrunsins á Íslandi. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Það er brandari að einungis fjórir starfsmenn séu við störf hjá embætti sérstaks saksóknara efnahagshrunsins, segir Eva Joly, einn fremsti rannsakandi efnahagsbrota okkar tíma. Hún hefur verið ráðin til að aðstoða ríkistjórnina við rannsókn á hruninu. Eva Joly er einn frægasti rannsakandi efnahagsbrota í evrópu. Í Frakklandi hefur hún unnið sem rannsóknardómari í efnahagsbrotum en þar sótti hún meðal annars að umfangsmikil efnahagsbrotamál gegn olíursisanum ELF og Credit Lyonnais bankanum. Joly hefur undanfarna daga fundað með ríkistjórninni og öllum þeim sem hafa með rannsókn á bankahruninu að gera. Fyrir hádegi var svo gengið frá því formlega að hún verði ríkistjórninni til aðstoðar við rannsókn á efnahagshruninu. Joly flutti erindi fyrir stútfullum sal í Háskólanum í Reykajvík í dag. Þar mátti meðal annars sjá, nokkra ráðherra, þingmenn, fyrrverandi forseta, starfsmenn úr dómsmálaráðuneytinum og forstöðumann efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Í erindu sínu sagði Jolie að tryggja þurfi nægilegt fjármagn og mannafla til að rannsaka bankahrunið. Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, tekur undir þetta. Þeir sem til þekkja til Evu Joly og starfa hennar í Frakklandi segja hana mikið hörkutól. Og það er alveg ljóst að hún vill ganga hreint til verks þegar kemur að rannsókn efnahagshrunsins á Íslandi.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira