Vopnið enn rannsakað og rætt við vitni 21. ágúst 2009 03:45 Í dalshrauni Það var í þessu húsi sem morðið var framið á mánudagskvöld.Fréttablaðið / gva Lögreglan rannsakar enn gögn sem aflað var á morðvettvanginum í Dalshrauni á þriðjudag. Þá er enn verið að ræða við vitni úr húsinu. Rannsóknin er þó langt komin. Ekki fæst uppgefið hvort Bjarki Freyr Sigurgeirsson, grunaður morðingi, hefur játað glæpinn eða hvort hann man yfir höfuð eftir því sem gerðist. Lögregla vill ekki gefa upp hvað Bjarki er talinn hafa notað til að myrða fórnarlambið og segir morðvopnið enn í rannsókn. Heimildir blaðsins herma að um eldhústæki hafi verið að ræða, líklega samlokugrill, sem hafi verið mölbrotið og illa farið eftir barsmíðarnar. Bjarki var í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn eftir að hafa bankað upp á hjá nágranna sínum alblóðugur en rólegur og tilkynnt honum að félagi hans hefði slasast við að leika Köngulóarmanninn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var Bjarki Freyr í mikilli óreglu. Hann átti það til að taka muldar sjóveikitöflur í nefið, en það hefur sterk vímuáhrif. Þá keypti hann reglulega bjór, tappaði honum sykurblönduðum á plastflöskur og lét hann gerjast frekar til auka áfengismagnið. Tekin var formleg skýrsla af Bjarka á þriðjudag en ekki er búið að yfirheyra hann síðan. Eins og áður segir fæst ekki uppgefið hvort Bjarki hefur játað morðið en samkvæmt heimildum blaðsins þykir málið liggja tiltölulega ljóst fyrir. Bjarki mun sæta gæsluvarðhaldi til 1. september hið minnsta. Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira
Lögreglan rannsakar enn gögn sem aflað var á morðvettvanginum í Dalshrauni á þriðjudag. Þá er enn verið að ræða við vitni úr húsinu. Rannsóknin er þó langt komin. Ekki fæst uppgefið hvort Bjarki Freyr Sigurgeirsson, grunaður morðingi, hefur játað glæpinn eða hvort hann man yfir höfuð eftir því sem gerðist. Lögregla vill ekki gefa upp hvað Bjarki er talinn hafa notað til að myrða fórnarlambið og segir morðvopnið enn í rannsókn. Heimildir blaðsins herma að um eldhústæki hafi verið að ræða, líklega samlokugrill, sem hafi verið mölbrotið og illa farið eftir barsmíðarnar. Bjarki var í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn eftir að hafa bankað upp á hjá nágranna sínum alblóðugur en rólegur og tilkynnt honum að félagi hans hefði slasast við að leika Köngulóarmanninn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var Bjarki Freyr í mikilli óreglu. Hann átti það til að taka muldar sjóveikitöflur í nefið, en það hefur sterk vímuáhrif. Þá keypti hann reglulega bjór, tappaði honum sykurblönduðum á plastflöskur og lét hann gerjast frekar til auka áfengismagnið. Tekin var formleg skýrsla af Bjarka á þriðjudag en ekki er búið að yfirheyra hann síðan. Eins og áður segir fæst ekki uppgefið hvort Bjarki hefur játað morðið en samkvæmt heimildum blaðsins þykir málið liggja tiltölulega ljóst fyrir. Bjarki mun sæta gæsluvarðhaldi til 1. september hið minnsta.
Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Sjá meira