Vill fylgjast vandlega með mörkuðum og leita sátta við múslima 20. janúar 2009 18:55 Barack Obama varð nú síðdegis fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna þegar hann sór embættiseið fyrstur blökkumanna. Obama segir á valdatíma sínum verði fylgst vandlega með mörkuðum svo þeir fari ekki aftur framúr sér. Herlið yrði kallað heim frá Írak með ábyrgum hætti og friður tryggður í Afganistan. Sátta yrði leitað við múslima um heim allan. Fólk lagði mikið á sig til að geta verið viðstatt embættistökuna. Þeir sem ekki höfðu miða í sæti sváfu í nótt við tröppur þinghússins til að ná í sem best sæti og stæði þegar hleypt yrði inn. Búist var við tveimur milljónum gesta og ætla má að sú hafi orðið raunin. Fyrstur sór Joseph R. Biden yngri embættiseið sem varaforseti. Síðan var komið að Obama að sverja eið á biblíuna sem Abraham Lincoln notaði til þess sama 1861. Það gekk ekki snuðrulaust fyrir sig. Obama sagði erfiðleikatíma ríkjandi við upphaf forsetatíðar sinnar. Obama sagði að herlið yrði kallað heim frá Írak á ábyrgan hátt og að friður yrði tryggður í Afganistan. Gripið yrði til aðgerða til bjargar efnahag landsins og þeir sem hefðu misfarið með fé Bandaríkjamanna yrðu látnir sæta ábyrgð. Eftirlit með mörkuðum yrði eflt. Einnig yrði samband við múslima um allan heim bætt. Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira
Barack Obama varð nú síðdegis fertugasti og fjórði forseti Bandaríkjanna þegar hann sór embættiseið fyrstur blökkumanna. Obama segir á valdatíma sínum verði fylgst vandlega með mörkuðum svo þeir fari ekki aftur framúr sér. Herlið yrði kallað heim frá Írak með ábyrgum hætti og friður tryggður í Afganistan. Sátta yrði leitað við múslima um heim allan. Fólk lagði mikið á sig til að geta verið viðstatt embættistökuna. Þeir sem ekki höfðu miða í sæti sváfu í nótt við tröppur þinghússins til að ná í sem best sæti og stæði þegar hleypt yrði inn. Búist var við tveimur milljónum gesta og ætla má að sú hafi orðið raunin. Fyrstur sór Joseph R. Biden yngri embættiseið sem varaforseti. Síðan var komið að Obama að sverja eið á biblíuna sem Abraham Lincoln notaði til þess sama 1861. Það gekk ekki snuðrulaust fyrir sig. Obama sagði erfiðleikatíma ríkjandi við upphaf forsetatíðar sinnar. Obama sagði að herlið yrði kallað heim frá Írak á ábyrgan hátt og að friður yrði tryggður í Afganistan. Gripið yrði til aðgerða til bjargar efnahag landsins og þeir sem hefðu misfarið með fé Bandaríkjamanna yrðu látnir sæta ábyrgð. Eftirlit með mörkuðum yrði eflt. Einnig yrði samband við múslima um allan heim bætt.
Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Sjá meira