„Við verðum leiguliðar í eigin landi“ Gunnar Örn Jónsson skrifar 21. júlí 2009 22:46 Þór Saari „Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. Greint hefur verið frá því í dag á Vísi og í fréttum Stöðvar 2, að lögreglunni skorti mikið fjármagn til að eðlilegur rekstrargrundvöllur skapist hjá lögregluembættum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hef einfaldlega heyrt frá fólki sem hefur lent í því að eigur þeirra hafa verið skemmdar eða brotist hefur verið inn til þeirra. Slík mál virðast njóta lítils forgangs ef einhvers hjá lögreglunni," segir Þór. Þór segir að lögreglan sé greinilega undirmönnuð. „Þetta er birtingarmynd þess ástands sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Niðurskurður á fjárlögum ríkisins fara að mestu leyti í það að borga skuldir sem þjóðinni ber ekki að greiða. Icesave málið er það versta og fáranlegasta sem nokkur ríkisstjórn hefur tekið að sér. Við verðum leiguliðar í eigin landi þar sem allar eignir þjóðarinnar koma til með að ganga upp í skuldir," sagði Þór að lokum og var ómyrkur í máli. Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
„Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. Greint hefur verið frá því í dag á Vísi og í fréttum Stöðvar 2, að lögreglunni skorti mikið fjármagn til að eðlilegur rekstrargrundvöllur skapist hjá lögregluembættum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hef einfaldlega heyrt frá fólki sem hefur lent í því að eigur þeirra hafa verið skemmdar eða brotist hefur verið inn til þeirra. Slík mál virðast njóta lítils forgangs ef einhvers hjá lögreglunni," segir Þór. Þór segir að lögreglan sé greinilega undirmönnuð. „Þetta er birtingarmynd þess ástands sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Niðurskurður á fjárlögum ríkisins fara að mestu leyti í það að borga skuldir sem þjóðinni ber ekki að greiða. Icesave málið er það versta og fáranlegasta sem nokkur ríkisstjórn hefur tekið að sér. Við verðum leiguliðar í eigin landi þar sem allar eignir þjóðarinnar koma til með að ganga upp í skuldir," sagði Þór að lokum og var ómyrkur í máli.
Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Fleiri fréttir „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Sjá meira
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59
Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34
Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31
Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40