„Við verðum leiguliðar í eigin landi“ Gunnar Örn Jónsson skrifar 21. júlí 2009 22:46 Þór Saari „Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. Greint hefur verið frá því í dag á Vísi og í fréttum Stöðvar 2, að lögreglunni skorti mikið fjármagn til að eðlilegur rekstrargrundvöllur skapist hjá lögregluembættum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hef einfaldlega heyrt frá fólki sem hefur lent í því að eigur þeirra hafa verið skemmdar eða brotist hefur verið inn til þeirra. Slík mál virðast njóta lítils forgangs ef einhvers hjá lögreglunni," segir Þór. Þór segir að lögreglan sé greinilega undirmönnuð. „Þetta er birtingarmynd þess ástands sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Niðurskurður á fjárlögum ríkisins fara að mestu leyti í það að borga skuldir sem þjóðinni ber ekki að greiða. Icesave málið er það versta og fáranlegasta sem nokkur ríkisstjórn hefur tekið að sér. Við verðum leiguliðar í eigin landi þar sem allar eignir þjóðarinnar koma til með að ganga upp í skuldir," sagði Þór að lokum og var ómyrkur í máli. Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Sjá meira
„Við verðum leiguliðar í eigin landi ef fram heldur sem horfir," segir Þór Saari, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, aðspurður um niðurskurð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Hann bætir við að niðurskurður á fjárlögum ríkisins til lögregluembættanna fari mest megnis í að borga skuldir Björgólfsfeðga vegna Icesave. Greint hefur verið frá því í dag á Vísi og í fréttum Stöðvar 2, að lögreglunni skorti mikið fjármagn til að eðlilegur rekstrargrundvöllur skapist hjá lögregluembættum, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hef einfaldlega heyrt frá fólki sem hefur lent í því að eigur þeirra hafa verið skemmdar eða brotist hefur verið inn til þeirra. Slík mál virðast njóta lítils forgangs ef einhvers hjá lögreglunni," segir Þór. Þór segir að lögreglan sé greinilega undirmönnuð. „Þetta er birtingarmynd þess ástands sem nú ríkir í þjóðfélaginu. Niðurskurður á fjárlögum ríkisins fara að mestu leyti í það að borga skuldir sem þjóðinni ber ekki að greiða. Icesave málið er það versta og fáranlegasta sem nokkur ríkisstjórn hefur tekið að sér. Við verðum leiguliðar í eigin landi þar sem allar eignir þjóðarinnar koma til með að ganga upp í skuldir," sagði Þór að lokum og var ómyrkur í máli.
Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59 Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34 Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31 Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40 Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Innlent Gular viðvaranir taka gildi Veður Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Söfnun fyrir Kjartan gengur vel Komu auga á strandaða ferðamenn við Heklu Hvetja fólk til að plokka flugeldarusl á nýársdag Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Samfélagsmiðlabann nýtur mikils stuðnings og flugeldasalan í fullum gangi Hægt að gefa hundum róandi og lyf til að gleyma um áramót Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Sjá meira
Dómsmálaráðherra: Ég vil verja alla málaflokka ráðuneytisins „Þetta er áhrifamikið ákall,” segir Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra um nafnlaust bréf sem lögreglumaður sendi fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 18:59
Lögreglufélag Reykjavíkur tekur undir neyðarkall lögreglumanns Vísi hefur borist tilkynning frá Stjórn Lögreglufélags Reykjavíkur þar sem hún tekur undir sjónarmið lögreglumannsins sem sendi bréf til Vísis og lýsti óásættanlegu vinnuumhverfi lögreglumanna. 21. júlí 2009 15:34
Neyðarkall frá lögreglumanni Lögreglumönnum er stefnt í hættu vegna fámennis í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Í sumum tilfellum eru þeir einir á bílum, jafnvel á næturvöktum um helgar. Svo hljóðar bréf sem fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 fékk sent í gærkvöld frá manni sem segist vera lögreglumaður. Maðurinn segist ekki koma fram undir nafni af ótta við yfirstjórn Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 21. júlí 2009 09:31
Ráðherra tjáir sig ekki um neyðarkall frá lögreglumanni Dómsmálaráðherra ætlar ekki að tjá sig um ummæli lögreglumanns sem skrifaði fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í dag. 21. júlí 2009 13:40
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent