Innlent

Enn ekkert heyrst í Bretum og Hollendingum

Engin formleg viðbrögð hafa enn borist frá Bretum og Hollendingum við ákvörðun Alþingis um að samþykkja ríkisábyrgð á Icesave samningunum að viðbættum fyrirvörum. Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra eftir ríkisstjórnarfund í morgun. Hann sagðist þó búast við að heyra frá stjórnvöldum þessara landa undir lok vikunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×