Siðareglur samþykktar í borgarráði 15. október 2009 14:15 Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag einróma siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og að þær verði lagðar fyrir borgarstjórn til staðfestingar síðar í mánuðinum. „Loksins, loksins," segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að borgarráð hafi einnig samþykkt að settar verði reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum borgarfulltrúa og trúnaðarstörfum þeirra utan borgarstjórnar eins og gert hefur verið á Alþingi og mun forsætisnefnd ljúka útfærslu slíkra reglna. Markmið siðareglnanna er að skrá og skilgreina þá háttsemi sem kjörnir fulltrúar vilja sýna af sér við öll sín störf og er gert ráð fyrir að þeir undirgangist siðareglurnar með undirskrift sinni og lýsi því þar með yfir að þeir ætli að hafa þær að leiðarljósi. Í siðareglunum er meðal annars fjallað um starfsskyldur kjörinna fulltrúa, valdmörk, hagsmunaárekstra, gjafir og fríðindi og trúnað. „Nú, hálfu þriðja ári eftir að Samfylkingin fékk samþykkta tillögu um að skrá skyldi siðareglur fyrir borgarstjórn voru þær samþykktar í borgarráði. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 5. júní 2007," segir Dagur í tilkynningu. Hann segir næstu skref ekki síður mikilvæg. Mikilvægt sé að sveitarstjórnarlögum verði breytt og sameiginleg siðanefnd verði stofnuð á vettvangi Sambands sveitarfélaga eins fljótt og kostur til að fjalla um álitamál og einstök mál sem til hennar verði vísað. Tengdar fréttir Siðareglur í borginni: Beðið eftir Framsókn Beðið er eftir afstöðu Framsóknarflokksins svo hægt sé að samþykkja siðareglur hjá Reykjavíkurborg, segir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum. 23. febrúar 2009 15:27 Siðareglur lagðar fram í borgarráði Tillögur að siðareglum fyrir borgarfulltrúa voru lagðar fram á fundi borgarráðs í dag. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum og virða verkaskiptingu í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. 11. desember 2008 13:54 Styttist í siðareglur borgarfulltrúa Lokadrög að siðareglum fyrir borgarfulltrúa og reglum um skráningu fjárhagslegra hagsmuna þeirra liggja fyrir. Langt er síðan fyrst kom til tals innan borgarstjórnar að setja slíkar reglur. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, vonast til þess að starfshópur á vegum forsætisnefndar skili tillögunum af sér á næstu dögum. 5. október 2009 13:09 Siðareglur borgarfulltrúa að verða til Vinnu starfshóps sem skipaður var til að ljúka við gerð siðareglna borgarfulltrúa gengur vel, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. 24. október 2008 13:46 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Borgarráð samþykkti á fundi sínum í dag einróma siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg og að þær verði lagðar fyrir borgarstjórn til staðfestingar síðar í mánuðinum. „Loksins, loksins," segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg að borgarráð hafi einnig samþykkt að settar verði reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum borgarfulltrúa og trúnaðarstörfum þeirra utan borgarstjórnar eins og gert hefur verið á Alþingi og mun forsætisnefnd ljúka útfærslu slíkra reglna. Markmið siðareglnanna er að skrá og skilgreina þá háttsemi sem kjörnir fulltrúar vilja sýna af sér við öll sín störf og er gert ráð fyrir að þeir undirgangist siðareglurnar með undirskrift sinni og lýsi því þar með yfir að þeir ætli að hafa þær að leiðarljósi. Í siðareglunum er meðal annars fjallað um starfsskyldur kjörinna fulltrúa, valdmörk, hagsmunaárekstra, gjafir og fríðindi og trúnað. „Nú, hálfu þriðja ári eftir að Samfylkingin fékk samþykkta tillögu um að skrá skyldi siðareglur fyrir borgarstjórn voru þær samþykktar í borgarráði. Tillagan var samþykkt í borgarstjórn 5. júní 2007," segir Dagur í tilkynningu. Hann segir næstu skref ekki síður mikilvæg. Mikilvægt sé að sveitarstjórnarlögum verði breytt og sameiginleg siðanefnd verði stofnuð á vettvangi Sambands sveitarfélaga eins fljótt og kostur til að fjalla um álitamál og einstök mál sem til hennar verði vísað.
Tengdar fréttir Siðareglur í borginni: Beðið eftir Framsókn Beðið er eftir afstöðu Framsóknarflokksins svo hægt sé að samþykkja siðareglur hjá Reykjavíkurborg, segir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum. 23. febrúar 2009 15:27 Siðareglur lagðar fram í borgarráði Tillögur að siðareglum fyrir borgarfulltrúa voru lagðar fram á fundi borgarráðs í dag. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum og virða verkaskiptingu í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. 11. desember 2008 13:54 Styttist í siðareglur borgarfulltrúa Lokadrög að siðareglum fyrir borgarfulltrúa og reglum um skráningu fjárhagslegra hagsmuna þeirra liggja fyrir. Langt er síðan fyrst kom til tals innan borgarstjórnar að setja slíkar reglur. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, vonast til þess að starfshópur á vegum forsætisnefndar skili tillögunum af sér á næstu dögum. 5. október 2009 13:09 Siðareglur borgarfulltrúa að verða til Vinnu starfshóps sem skipaður var til að ljúka við gerð siðareglna borgarfulltrúa gengur vel, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. 24. október 2008 13:46 Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Siðareglur í borginni: Beðið eftir Framsókn Beðið er eftir afstöðu Framsóknarflokksins svo hægt sé að samþykkja siðareglur hjá Reykjavíkurborg, segir Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum. 23. febrúar 2009 15:27
Siðareglur lagðar fram í borgarráði Tillögur að siðareglum fyrir borgarfulltrúa voru lagðar fram á fundi borgarráðs í dag. Samkvæmt þeim eiga kjörnir fulltrúar að forðast hagsmunaárekstra og gæta þess að fara ekki út fyrir umboð sitt í störfum sínum og virða verkaskiptingu í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar. 11. desember 2008 13:54
Styttist í siðareglur borgarfulltrúa Lokadrög að siðareglum fyrir borgarfulltrúa og reglum um skráningu fjárhagslegra hagsmuna þeirra liggja fyrir. Langt er síðan fyrst kom til tals innan borgarstjórnar að setja slíkar reglur. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, vonast til þess að starfshópur á vegum forsætisnefndar skili tillögunum af sér á næstu dögum. 5. október 2009 13:09
Siðareglur borgarfulltrúa að verða til Vinnu starfshóps sem skipaður var til að ljúka við gerð siðareglna borgarfulltrúa gengur vel, að sögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. 24. október 2008 13:46