Innlent

Kosningasjónvarpið í beinni á Vísi

Logi Bergmann Eiðsson.
Logi Bergmann Eiðsson.

Kosningasjónvarp Stöðvar 2 er í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan níu í kvöld. Fréttastofa Stöðvar 2 verður með fréttatíma klukkan tíu í kvöld og aftur á miðnætti. Logi Bergman Eiðsson mun hins vegar halda úti eldhressum kosningaþætti í opinni dagskrá. Logi mun fylgjast með gangi mála í bland við lauflétt skemmtiatriði. Félagarnir Auddi og Sveppi munu einnig heimsækja kosningavökur og taka púlsinn á frambjóðendum flokkanna.

Smelltu á tengilinn til þess að horfa á útsendinguna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×