Lífið

Um 2500 manns sáu Engla og Djöfla í gær

Tom Hanks, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, ásamt Ron Howard leikstjóra á góðri stundu. Mynd/ AFP.
Tom Hanks, sem leikur aðalhlutverkið í myndinni, ásamt Ron Howard leikstjóra á góðri stundu. Mynd/ AFP.
Það er ljóst að Robert Langdon, aðalpersónan úr DaVinci lyklinum á sér marga aðdáendur hér á landi. Sjálfstætt framhald myndarinnar, Englar & Djöflar, var frumsýnd í gær um land allt. Í tilkynningu frá Senu kemur fram að rétt rúmlega 2500 gestir hafi séð myndina á frumsýningardaginn og sé þetta því „stærsti" bíódagur ársins og stefni myndin hraðbyri í að verða vinsælasta mynd sumarsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.