Innlent

Fjölbreytt mótmæli á Austurvelli

Mótmæli stúdenta er hafin niður á Austurvelli. Innan við fimmtíu mótmælendur voru mættir á svæðið nú fyrir stundu.

Stúdentar vilja mótmæla þeim skertu kjörum sem námsmenn munu búa við næsta skólaár verði úthlutunarreglur LÍN samþykktar.

Þá er einnig mótmælastaða vegna hagsmuna heimilanna en hópur fólks er búið að tjalda á Austurvelli til þess að undirstrika mótmæli sín.

Mótmælin eru friðsamlega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×