Innlent

Dr. Geir Gunnlaugsson nýr landlæknir

Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra.
Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra.

Dr. Geir Gunnlaugsson verður næsti landlæknir frá 1.janúar 2010. Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðhera, ákvað þetta í dag. Fimm sóttu um starf landlæknis, en staðan er auglýst 30.október síðasliðinn með umsóknarfresti til 19.nóvember. Hæfisnefnd fór yfir umsóknir og kallaði alla umsækjendur til viðtals.

Nefndin mat það svo að þrír umsækjenda uppfyltlu skilyrði auglýsingarinnar og teldust því hæfr til að gegna embættinu. Voru þeir kallaðir í ítarleg viðtöl. Geir er skipaður landlæknir til fimm ára en þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðistráðuneytinu.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×