Neyðast til að fella niður ferðir til Portúgals Breki Logason skrifar 25. júní 2009 14:39 Þorsteinn Guðjónsson forstjóri Úrvals Útsýnar Þorsteinn Guðjónsson forstjóri Úrvals Útsýnar segir að ferðir til Portúgals hafi verið felldar niður seinni hluta sumars. Hann segir að einfaldlega séu of fáir sem hafi skráð sig í þessar ferðir og því hafi verið ákveðið að fella þær niður. Þeir sem áttu bókað í þessar ferðir fá annaðhvort endurgreitt eða er boðið upp á aðra valkosti. „Meðan gengið er svona og eftirspurnin minni þá verðum við að bregðast við," segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu. Hann segir júní hafa verið allt í lagi og menn hafi reynt að halda þessum ferðum úti eins lengi og þeir gátu. Bókanir séu hinsvegar að berast seint. „Við lögðum varlega af stað og settum okkur raunhæft plan. En eins og við vissum svosem þá er þjóðin að haga sér öðruvísi og við verðum að haga okkur eftir því. Við bjóðum fólki upp á endurgreiðslu eða aðra valkosti. Auðvitað þykir okkur leitt að vera að raska fólki en við höfum mætt miklum skilningi hjá okkar viðskiptavinum," segir Þorsteinn. Hann segir að áður fyrr hafi fólk verið að bóka ferðir með kannski þriggja mánaða fyrirvara fyrir brottför en núna séu þeir að horfa upp á að fólk sé að bóka ferðir með nokkra daga fyrirvara. „Það gerir okkur erfitt fyrir. Við reynum hinsvegar að komast hjá neyðaraðgerðum sem þessum sem eru ekki algengar hjá okkur. Svona er bara Ísland í dag og við reynum að komast í gegnum þennan öldudal, vonandi komum við bara sterkari uppúr honum að lokum." Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Þorsteinn Guðjónsson forstjóri Úrvals Útsýnar segir að ferðir til Portúgals hafi verið felldar niður seinni hluta sumars. Hann segir að einfaldlega séu of fáir sem hafi skráð sig í þessar ferðir og því hafi verið ákveðið að fella þær niður. Þeir sem áttu bókað í þessar ferðir fá annaðhvort endurgreitt eða er boðið upp á aðra valkosti. „Meðan gengið er svona og eftirspurnin minni þá verðum við að bregðast við," segir Þorsteinn í samtali við fréttastofu. Hann segir júní hafa verið allt í lagi og menn hafi reynt að halda þessum ferðum úti eins lengi og þeir gátu. Bókanir séu hinsvegar að berast seint. „Við lögðum varlega af stað og settum okkur raunhæft plan. En eins og við vissum svosem þá er þjóðin að haga sér öðruvísi og við verðum að haga okkur eftir því. Við bjóðum fólki upp á endurgreiðslu eða aðra valkosti. Auðvitað þykir okkur leitt að vera að raska fólki en við höfum mætt miklum skilningi hjá okkar viðskiptavinum," segir Þorsteinn. Hann segir að áður fyrr hafi fólk verið að bóka ferðir með kannski þriggja mánaða fyrirvara fyrir brottför en núna séu þeir að horfa upp á að fólk sé að bóka ferðir með nokkra daga fyrirvara. „Það gerir okkur erfitt fyrir. Við reynum hinsvegar að komast hjá neyðaraðgerðum sem þessum sem eru ekki algengar hjá okkur. Svona er bara Ísland í dag og við reynum að komast í gegnum þennan öldudal, vonandi komum við bara sterkari uppúr honum að lokum."
Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira