Áhyggjur yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur 19. nóvember 2009 11:23 Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM Formaður BHM lýsir áhyggjum yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í fyrirhuguðum skattkerfisbreytingum. Formaður BSRB er áhyggjufull yfir hækkun á tryggingargjaldi. Framkvæmdarstjóri ÖBÍ vill leiðrétta skerðingu sem öryrkjar og lífeyrisþegar urðu fyrir í sumar. Guðlaug Kristjánsdóttir formaður Bandalags háskólamanna, segir mikilvægt að huga að jaðaráhrifum skattbreytinga og tekjutenginga í þessu samhengi. Guðlaug segir að BHM sé fylgjandi því að jafnræðis sé gætt og fjallað sé um sérkjör hópa með beinum hætti. Bandalagið telur um 10.000 félagsmenn en 90% af þeim er í opinberum störfum. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB, sem telur rúmlega 22.000 félagsmenn, þar af eru 70% konur, lýsir yfir ánægju með þriggja þrepa skattkerfi þar sem sérstök áhersla er lögð á að verja lægstu launin. Hún segir þó að barna- og vaxtabætur skipti miklu máli í tengslum við tekjutenginguna og einnig sé mikilvægt að fæðingarorlof haldi. Elín segist þó áhyggjufull yfir 1,6% hækkun á tryggingargjaldi og segir BSRB vara við því að sú hækkun, geti haft í för með sér aukna hagræðingarkröfu á stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Lilja Þorgeirsdóttir framkvæmdarstjóri Öryrkjabandalags Íslands segist við fyrstu sýn líta svo á að breytingunum sé ætlað að gera byrðarnar réttlátari og sanngjarnari sem sé jákvætt og nefnar þar hækkun á skattleysismörkum. Henni finnst ríkisstjórnin þó ekki ganga nægjanlega langt í þessum breytingum sínum. Lilja segir að í ljósi aukinna tekna sem ætlað er að koma inn í ríkissjóð, 50 milljarða króna, væri rétt að draga til baka þá skerðingu sem öryrkjar og lífeyrisþegar urðu fyrir þann 1.júlí. Nú sé tækifæri til að leiðrétta þær skerðingar sem settar voru á með nokkurra daga fyrirvara. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Formaður BHM lýsir áhyggjum yfir kjaraþróun fólks með meðalháar tekjur í fyrirhuguðum skattkerfisbreytingum. Formaður BSRB er áhyggjufull yfir hækkun á tryggingargjaldi. Framkvæmdarstjóri ÖBÍ vill leiðrétta skerðingu sem öryrkjar og lífeyrisþegar urðu fyrir í sumar. Guðlaug Kristjánsdóttir formaður Bandalags háskólamanna, segir mikilvægt að huga að jaðaráhrifum skattbreytinga og tekjutenginga í þessu samhengi. Guðlaug segir að BHM sé fylgjandi því að jafnræðis sé gætt og fjallað sé um sérkjör hópa með beinum hætti. Bandalagið telur um 10.000 félagsmenn en 90% af þeim er í opinberum störfum. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB, sem telur rúmlega 22.000 félagsmenn, þar af eru 70% konur, lýsir yfir ánægju með þriggja þrepa skattkerfi þar sem sérstök áhersla er lögð á að verja lægstu launin. Hún segir þó að barna- og vaxtabætur skipti miklu máli í tengslum við tekjutenginguna og einnig sé mikilvægt að fæðingarorlof haldi. Elín segist þó áhyggjufull yfir 1,6% hækkun á tryggingargjaldi og segir BSRB vara við því að sú hækkun, geti haft í för með sér aukna hagræðingarkröfu á stofnanir ríkis og sveitarfélaga. Lilja Þorgeirsdóttir framkvæmdarstjóri Öryrkjabandalags Íslands segist við fyrstu sýn líta svo á að breytingunum sé ætlað að gera byrðarnar réttlátari og sanngjarnari sem sé jákvætt og nefnar þar hækkun á skattleysismörkum. Henni finnst ríkisstjórnin þó ekki ganga nægjanlega langt í þessum breytingum sínum. Lilja segir að í ljósi aukinna tekna sem ætlað er að koma inn í ríkissjóð, 50 milljarða króna, væri rétt að draga til baka þá skerðingu sem öryrkjar og lífeyrisþegar urðu fyrir þann 1.júlí. Nú sé tækifæri til að leiðrétta þær skerðingar sem settar voru á með nokkurra daga fyrirvara.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira