Innlent

Árni boðar til íbúafundar vegna Hitaveitu Suðurnesja

Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, boðar til íbúafundar um málefni Hitaveitu Suðurnesja annað kvöld.
Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, boðar til íbúafundar um málefni Hitaveitu Suðurnesja annað kvöld.
Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, boðar til íbúafundar um málefni Hitaveitu Suðurnesja. Fundurinn verður haldinn annað kvöld klukkan 20 í Bíósal Duushúsa.

Tilefni fundarins er kaup bæjarins á landi og auðlindaréttindum, kaup í HS veitum og sölu á hlutum í HS orku.

Auk Árna verða framsögumenn þeirÞ Guðbrandur Einarsson oddviti minnihluta bæjarstjórnar, Böðvar Jónsson formaður bæjarráðs, Ásgeir Margeirsson forstjóri Geysis Green Energy og Júlíus Jónsson forstjóri HS.

Fundurinn verður einnig sendur beint út á netinu á reykjanesbaer.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×