Innlent

Varaformaður Framsóknar vill í aðildarviðræður

Birkir Jón.
Birkir Jón.

Birkir Jón Jónsson, varamaður Framsóknarflokksins, greiddi atkvæði með tillögu ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að ESB. Hann sagði það brýnt að í þessu máli greiddi hver þingmaður atkvæði samkvæmt sinni eign sannfæringu.

Siv Friðleifsdóttir, flokksystir Birkis hefur einnig greitt atkvæði með tillögunni og líklegt þykir að Guðmundur Steingrímsson geri slíkt hið sama.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×