Innlent

Nokkrir eftirskjálftar í gær

Nokkrir jarðskjálftar fylgdu í kjölfar skjálftans sem reið yfir norðaustan við Krísuvík um klukkkan hálfsex í gær. Skjálftinn var fjögur stig á Richter en annar skjálfti sem var 3,3 að stærð varð tveimur tímur síðar og fannst hann nokkuð vel í höfuðborginni. Allnokkur virkni hefur verið á þessu svæði síðustu daga og fylgjast menn náið með virkninni á svæðinu á jarðskjálftavakt Veðurstofunnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×