Íslenskur prófessor frelsar breskan fanga Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 26. júní 2009 15:54 Ian Lawless, nýsloppinn og frelsinu feginn. Skýrsla sem íslenski rannsóknarprófessorinn Gísli H. Guðjónsson vann um breska fangann Ian Lawless átti stóran þátt í því að Lawless var látinn laus úr fangelsi eftir sjö ára afplánun. Lawless var gefið að sök að hafa orðið manni, sem ranglega var grunaður um barnagirnd, að bana í Grimsby. Lawless, sem er 47 ára gamall, hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu, en hann var handtekinn eftir að hafa stært sig af ódæðinu á krá. Sjálfur sagðist hann hafa skáldað söguna upp í ölæði. Gísli er sérfræðingur í fölskum játningum. Hann komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri veikur fyrir og haldinn sjúklegri þörf fyrir athygli. Hann hefði líklegast uppdiktað grobbið af morðinu. Lawless var í síðustu viku sýknaður af morðinu og látinn laus, meðal annars á grundvelli skýrslu Gísla. Lawless er að vonum frelsinu feginn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem rannsóknir Gísla verða til þess að veita saklausum föngum frelsi, en meðal mála sem hann hefur komið að eru til dæmis mál Birmingham-sexmenninganna og Barry George. Gísli er rannsóknarprófessor við kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík, að því er kemur fram í frétt á vef háskólans. Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir fundi utanríkismálanefndar vegna heimsóknarinnar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Sjá meira
Skýrsla sem íslenski rannsóknarprófessorinn Gísli H. Guðjónsson vann um breska fangann Ian Lawless átti stóran þátt í því að Lawless var látinn laus úr fangelsi eftir sjö ára afplánun. Lawless var gefið að sök að hafa orðið manni, sem ranglega var grunaður um barnagirnd, að bana í Grimsby. Lawless, sem er 47 ára gamall, hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu, en hann var handtekinn eftir að hafa stært sig af ódæðinu á krá. Sjálfur sagðist hann hafa skáldað söguna upp í ölæði. Gísli er sérfræðingur í fölskum játningum. Hann komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn væri veikur fyrir og haldinn sjúklegri þörf fyrir athygli. Hann hefði líklegast uppdiktað grobbið af morðinu. Lawless var í síðustu viku sýknaður af morðinu og látinn laus, meðal annars á grundvelli skýrslu Gísla. Lawless er að vonum frelsinu feginn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem rannsóknir Gísla verða til þess að veita saklausum föngum frelsi, en meðal mála sem hann hefur komið að eru til dæmis mál Birmingham-sexmenninganna og Barry George. Gísli er rannsóknarprófessor við kennslufræði- og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík, að því er kemur fram í frétt á vef háskólans.
Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir fundi utanríkismálanefndar vegna heimsóknarinnar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Sjá meira