Innlent

Sinubruni við Korpúlfsstaðaveg

Kveikt var í sinu á nokkrum stöðum við Korpúlfsstaðaveg í Reykjavík rétt fyrir miðnætti og var slökkviliðið kallað á vettvang. Það náði að slökkva eldana áður en þeir náðu útbreiðslu og voru mannvirki ekki í hættu. Brennuvargarnir eru ófundnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×