Innlent

Enginn með allar réttar í lottóinu

Enginn var með allar fimm tölurnar réttar í lottóinu í kvöld og því verður potturinn þrefaldur í næstu viku. Enginn var með fjórar réttar tölur og bónustölu og verður bónusvinningurinn tvöfaldur að viku liðinni.

Tölurnar í kvöld voru: 3-4-5-27-37 og bónustalan var 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×