Innlent

Átján ökumenn ljóslausir

Lögreglan á Selfossi stöðvaði átján ökumenn í gærkvöldi þar sem ljósabúnaður á bílum þeirra var ekki í lagi. Þeir voru skrifaðir upp og gefinn frestur til lagfæringa, en ekki sektaðir að svo stöddu.

Sekt vofir hins vegar yfir þeim ef þeir verða stöðvaðir aftur án þess að hafa kippt ljósunum í lag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×