Guðbjartur kjörinn nýr forseti Alþingis 4. febrúar 2009 14:20 Guðbjartur Hannesson er nýr forseti Alþingis. Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, var kjörinn nýr forseti Alþingis í dag. Hart var deilt í aðdraganda forsetakjörsins og bornar voru fram tvær tillögur. Önnur um Guðbjart og hin Sturlu Böðvarsson, fyrrverandi forseta. Guðbjartur hafði betur og hlaut 35 atkvæði á móti 25 atvæðum greiddum Sturlu. Einn atkvæðaseðill var auður. Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörinn fyrsti varaforseti. Aðrir varaforsetar eru; Þurríður Backman, Ragnheiður Ríkarðsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Guðfinna S. Bjarnadóttir og Kristinn H. Gunnarsson. Guðbjartur var kjörinn á Alþingi fyrir Samfylkinguna vorið 2007, en hann er oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi. Frá því að hann settist á þing hefur hann gegnt formennsku í félags- og tryggingamálanefnd. Guðbjartur var skólastjóri Grundaskóla á Akranesi á árunum 1981 til 2007 og þá sat hann í bæjarstjórn Akraness 1986 til 1998. Tengdar fréttir Sturlu komið frá í boði Framsóknar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sturla Böðvarsson, sem lætur af störfum sem forseti Alþingis í dag, hafi styrkt og aukið vægi þingsins. Til stendur að Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, verði kjörinn forseti í hans stað. 4. febrúar 2009 13:49 Allir flokkar fái nefndarformann Undanfarna daga hefur verið rætt um að allir flokkar á Alþingi skipti með sér formennsku í fastanefndum þingsins. Fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna eru meðal þeirra sem talað hafa fyrir tillögunni. Framsóknarflokkurinn hyggst ekki taka að sér nefndarformennsku nema aðrir flokkar geri slíkt hið sama. 4. febrúar 2009 11:33 Þing kemur saman Alþingi kemur saman eftir hádegi í fyrsta skipti eftir að ný ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var mynduð. Umtalverðar breytingar verða gerðar á nefndarskipan og nýir formenn fastanefnda kjörnir. Þá er ráðgert að þingmenn kjósi nýjan forseta í stað Sturlu Böðvarsson. Þingfundur hefst klukkan hálf tvö. 4. febrúar 2009 09:37 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, var kjörinn nýr forseti Alþingis í dag. Hart var deilt í aðdraganda forsetakjörsins og bornar voru fram tvær tillögur. Önnur um Guðbjart og hin Sturlu Böðvarsson, fyrrverandi forseta. Guðbjartur hafði betur og hlaut 35 atkvæði á móti 25 atvæðum greiddum Sturlu. Einn atkvæðaseðill var auður. Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var kjörinn fyrsti varaforseti. Aðrir varaforsetar eru; Þurríður Backman, Ragnheiður Ríkarðsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Guðfinna S. Bjarnadóttir og Kristinn H. Gunnarsson. Guðbjartur var kjörinn á Alþingi fyrir Samfylkinguna vorið 2007, en hann er oddviti flokksins í Norðvesturkjördæmi. Frá því að hann settist á þing hefur hann gegnt formennsku í félags- og tryggingamálanefnd. Guðbjartur var skólastjóri Grundaskóla á Akranesi á árunum 1981 til 2007 og þá sat hann í bæjarstjórn Akraness 1986 til 1998.
Tengdar fréttir Sturlu komið frá í boði Framsóknar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sturla Böðvarsson, sem lætur af störfum sem forseti Alþingis í dag, hafi styrkt og aukið vægi þingsins. Til stendur að Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, verði kjörinn forseti í hans stað. 4. febrúar 2009 13:49 Allir flokkar fái nefndarformann Undanfarna daga hefur verið rætt um að allir flokkar á Alþingi skipti með sér formennsku í fastanefndum þingsins. Fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna eru meðal þeirra sem talað hafa fyrir tillögunni. Framsóknarflokkurinn hyggst ekki taka að sér nefndarformennsku nema aðrir flokkar geri slíkt hið sama. 4. febrúar 2009 11:33 Þing kemur saman Alþingi kemur saman eftir hádegi í fyrsta skipti eftir að ný ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var mynduð. Umtalverðar breytingar verða gerðar á nefndarskipan og nýir formenn fastanefnda kjörnir. Þá er ráðgert að þingmenn kjósi nýjan forseta í stað Sturlu Böðvarsson. Þingfundur hefst klukkan hálf tvö. 4. febrúar 2009 09:37 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Fleiri fréttir Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Sjá meira
Sturlu komið frá í boði Framsóknar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Sturla Böðvarsson, sem lætur af störfum sem forseti Alþingis í dag, hafi styrkt og aukið vægi þingsins. Til stendur að Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, verði kjörinn forseti í hans stað. 4. febrúar 2009 13:49
Allir flokkar fái nefndarformann Undanfarna daga hefur verið rætt um að allir flokkar á Alþingi skipti með sér formennsku í fastanefndum þingsins. Fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna eru meðal þeirra sem talað hafa fyrir tillögunni. Framsóknarflokkurinn hyggst ekki taka að sér nefndarformennsku nema aðrir flokkar geri slíkt hið sama. 4. febrúar 2009 11:33
Þing kemur saman Alþingi kemur saman eftir hádegi í fyrsta skipti eftir að ný ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var mynduð. Umtalverðar breytingar verða gerðar á nefndarskipan og nýir formenn fastanefnda kjörnir. Þá er ráðgert að þingmenn kjósi nýjan forseta í stað Sturlu Böðvarsson. Þingfundur hefst klukkan hálf tvö. 4. febrúar 2009 09:37