Innlent

Rólegt hjá helstu lögregluembættum landsins

Nóttin virðist hafa verið róleg hjá helstu lögregluembættum landsins. Einn var þó stöðvaður á Akranesi grunaður um ölvun við akstur og fimm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Í höfuðborginni fór að snjóa um miðja nótt og fljótlega eftir það fór fólk að týnast heim úr miðborginni að sögn lögreglu. Engin gistir fangageymslur lögreglu útaf einhverjum máli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×