Heldur á klósetti upp á fjall 30. maí 2009 05:00 Eberg burðast með klósett upp á fjallstind í sínu nýjasta myndbandi. Tónlistarmaðurinn Eberg burðast með klósett upp á fjall í sínu nýjasta myndbandi við lagið The Right Thing To Do. „Það var mjög heimskulegt að labba upp á fjall með þetta. Þetta var djöfull erfitt,“ segir Eberg, sem segir árangurinn þó erfiðisins virði. „En það var heimskulegt að fara ekki á fjall sem hægt er að keyra upp á.“ Fjallið sem um ræðir er Lambafell í Þrengslum. „Þetta er raunasaga drengs sem er að leita að fullkomnum stað til að losa um. Hann er búinn að safna í marga daga,“ segir Eberg um myndbandið og kímir. „Þetta er ferðamaður sem ferðast með klósett til Íslands. Hann fer svona túristarúnt í gegnum Leifsstöð, í rútuna og á Hótel Sögu. Hann er alltaf með þetta asnalega klósett með sér. Svo vaknar hann daginn eftir uppi á fjalli og þá er hann búinn að finna staðinn sinn.“ Það var Árni Þór Jónsson, eða Árni Zúri, sem tók upp myndbandið, sem kemur út á næstu vikum. Hann hefur á ferli sínum unnið fyrir flytjendur á borð við Damien Rice, Bang Gang, Ampop og Singapore Sling. The Right Thing To Do er tekið af nýjustu plötu Ebergs, Antidote, sem kom út á dögunum. Fyrsta upplag hennar, sem hljóðaði upp á eitt þúsund eintök, er þegar uppselt hér á landi og er annað væntanlegt. Viðræður eru jafnframt hafnar við franskt fyrirtæki um að dreifa plötunni þar í landi. - fb Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Eberg burðast með klósett upp á fjall í sínu nýjasta myndbandi við lagið The Right Thing To Do. „Það var mjög heimskulegt að labba upp á fjall með þetta. Þetta var djöfull erfitt,“ segir Eberg, sem segir árangurinn þó erfiðisins virði. „En það var heimskulegt að fara ekki á fjall sem hægt er að keyra upp á.“ Fjallið sem um ræðir er Lambafell í Þrengslum. „Þetta er raunasaga drengs sem er að leita að fullkomnum stað til að losa um. Hann er búinn að safna í marga daga,“ segir Eberg um myndbandið og kímir. „Þetta er ferðamaður sem ferðast með klósett til Íslands. Hann fer svona túristarúnt í gegnum Leifsstöð, í rútuna og á Hótel Sögu. Hann er alltaf með þetta asnalega klósett með sér. Svo vaknar hann daginn eftir uppi á fjalli og þá er hann búinn að finna staðinn sinn.“ Það var Árni Þór Jónsson, eða Árni Zúri, sem tók upp myndbandið, sem kemur út á næstu vikum. Hann hefur á ferli sínum unnið fyrir flytjendur á borð við Damien Rice, Bang Gang, Ampop og Singapore Sling. The Right Thing To Do er tekið af nýjustu plötu Ebergs, Antidote, sem kom út á dögunum. Fyrsta upplag hennar, sem hljóðaði upp á eitt þúsund eintök, er þegar uppselt hér á landi og er annað væntanlegt. Viðræður eru jafnframt hafnar við franskt fyrirtæki um að dreifa plötunni þar í landi. - fb
Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira