Lífið

Þúsundir manna skelltu sér í Húsdýragarðinn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Talið er að mörg þúsund manns hafi verið í Fölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Mynd/ Eggert Jóhannsson.
Talið er að mörg þúsund manns hafi verið í Fölskyldu- og húsdýragarðinum í dag. Mynd/ Eggert Jóhannsson.
Fjölmenni mætti í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag þar sem vildaráskrifendur Stöðvar 2 og fjölskyldur þeirra gerðu sér glaðan dag í boði Stöðvar 2.

Í fréttatilkynningu sem send var út vegna hátíðarinnar segir að gert sé ráð fyrir að á annan tug þúsund manna hafi verið í garðinum þegar hæst stóð. Boðið var uppá skemmtiatriði tilvalin fyrir börn á öllum aldri.

Hrafna Idolstjarna tók lagið og Sveppi og Villi grínuðu og sprelluðu eins og þeim er einum lagið. Einnig kættu Skoppa og Skrítla allra yngstu gestina með gælum sínum og glensi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.